Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Page 35

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Page 35
HAFDÍS ERLA HAFSTEIIMSDÓTTIR 35 AÐ ÞORA AÐ STANDA ANDSPÆNIS EIGIN FORDOMUM Viðtal við Bjarna Snæbjörnsson leikara Bjarna Snæbjörnsson þekkja flestir. Síðan Þú ert jafnaldri Samtakanna ’78, er það hann útskrifaðist úr leikaranámi Listaháskóla ekki Bjarni? íslands árið 2007 hefur hann komið víða Jú, ég er fæddur í júlí sama ár. Je suis Samtökin! við í veröld sviðslista. Hann dillaði sér sem IceHotl í áramótaskaupinu og hefur stigið á svið helstu Huernig kom þessi einleikur til? leikhúsa landsins. Um þessar mundir er Bjarni að skrifa Ég kom út úr skápnum á árunum í kringum 2000. Á þeim sitt fyrsta leikverk, Góðan daginn faggi! sem er skrifað í tíma var ég fluttur að heiman, ég var til dæmis í Ástralíu samvinnu við Grétu Kristínu Ómarsdóttur en tónskáldið í þessari klassísku leit að sjálfum mér og við mamma Axel Ingi Árnason semur tónlist og sönglög. Verkið byggir vorum í miklum tölvupóstsamskiptum. Ég geymdi bréfin, Bjarni á eigin reynslu og fjallar þar um ferlið að koma því ég vissi að ég myndi seinna nota þau þó ég vissi ekki út úr skápnum og sættast við sjálfan sig. Efniviðurinn er hvernig, enda sá ég ekki fyrir mér að enda sem leikari sóttur í dagbækur sem Bjarni hélt í mörg ár og bréf, meðal þá. Sá tímapunktur kom seinna, í kjölfarið á mikilli annars til móður hans. Verkið er því mjög persónulegt, sjálfsvinnu sem hófst fyrir um það bil fjórum árum. Þá fór eins konar uppgjör leikarans við sjálfan sig og samtímann. ég að skoða sjálfan mig ofan í kjölinn og til dæmis að velta

x

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1494

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.