Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Blaðsíða 35

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Blaðsíða 35
HAFDÍS ERLA HAFSTEIIMSDÓTTIR 35 AÐ ÞORA AÐ STANDA ANDSPÆNIS EIGIN FORDOMUM Viðtal við Bjarna Snæbjörnsson leikara Bjarna Snæbjörnsson þekkja flestir. Síðan Þú ert jafnaldri Samtakanna ’78, er það hann útskrifaðist úr leikaranámi Listaháskóla ekki Bjarni? íslands árið 2007 hefur hann komið víða Jú, ég er fæddur í júlí sama ár. Je suis Samtökin! við í veröld sviðslista. Hann dillaði sér sem IceHotl í áramótaskaupinu og hefur stigið á svið helstu Huernig kom þessi einleikur til? leikhúsa landsins. Um þessar mundir er Bjarni að skrifa Ég kom út úr skápnum á árunum í kringum 2000. Á þeim sitt fyrsta leikverk, Góðan daginn faggi! sem er skrifað í tíma var ég fluttur að heiman, ég var til dæmis í Ástralíu samvinnu við Grétu Kristínu Ómarsdóttur en tónskáldið í þessari klassísku leit að sjálfum mér og við mamma Axel Ingi Árnason semur tónlist og sönglög. Verkið byggir vorum í miklum tölvupóstsamskiptum. Ég geymdi bréfin, Bjarni á eigin reynslu og fjallar þar um ferlið að koma því ég vissi að ég myndi seinna nota þau þó ég vissi ekki út úr skápnum og sættast við sjálfan sig. Efniviðurinn er hvernig, enda sá ég ekki fyrir mér að enda sem leikari sóttur í dagbækur sem Bjarni hélt í mörg ár og bréf, meðal þá. Sá tímapunktur kom seinna, í kjölfarið á mikilli annars til móður hans. Verkið er því mjög persónulegt, sjálfsvinnu sem hófst fyrir um það bil fjórum árum. Þá fór eins konar uppgjör leikarans við sjálfan sig og samtímann. ég að skoða sjálfan mig ofan í kjölinn og til dæmis að velta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1494

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.