Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Page 37

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Page 37
meira fundum við að gullið, kjarninn í verkinu, væri þar. Leikritið yddaðist og varð um leið einlægara og persónulegra. Við ætluðum að gera þetta að einhverju rosa showi, byrja á söngleik með dragtussu sem er sjúklega fabjúlös og í bullandi vörn, en síðan var stemningin á lestrunum þannig að þetta varð bara að sögustund með Bjarna. Bara ég að segja söguna mína í gegnum leikhúsið. Og þannig færðist verkið nær kjarnanum. Huernig hefði fortíðar-Bjarni brugðist uið þessu? Að framtíðar Bjarni œtlaði að bera allar þessar uiðkuœmu stundir úr fortíðinni á torg? Eg held að hann hefði treyst honum. Fortíðar-Bjarni hefði ekki meikað það sjálfur en hann hefði treyst mér.

x

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1494

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.