Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Side 59

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Side 59
GALLERÍ 78 59 REYNIR KATRINARSON Draumur upphafs 2014 egg tempera, íslenskur jaspis og ull á vatnslitapappír í flestum tilfellum hefur ögrun mín sem hinsegin listamaður falist í því, að ég var alls ómeðvitaður um að ég stundaði hinsegin list og var þannig ögrandi. Á þeim árum, þegar hommar voru kallaðir hommar, sagði fólk, að vísu, án þess að ég heyrði: „Hann málar svolítið hommalegar myndir". í sakleysi mínu skildi ég það alls ekki. Er til hommaleg mynd og ekki hommaleg mynd? Nú talar fólk ekki lengur um það. Eg er aðeins einu sinni ég og ætla mér alls ekki að missa af því ævintýri.

x

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1494

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.