Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Page 59

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Page 59
GALLERÍ 78 59 REYNIR KATRINARSON Draumur upphafs 2014 egg tempera, íslenskur jaspis og ull á vatnslitapappír í flestum tilfellum hefur ögrun mín sem hinsegin listamaður falist í því, að ég var alls ómeðvitaður um að ég stundaði hinsegin list og var þannig ögrandi. Á þeim árum, þegar hommar voru kallaðir hommar, sagði fólk, að vísu, án þess að ég heyrði: „Hann málar svolítið hommalegar myndir". í sakleysi mínu skildi ég það alls ekki. Er til hommaleg mynd og ekki hommaleg mynd? Nú talar fólk ekki lengur um það. Eg er aðeins einu sinni ég og ætla mér alls ekki að missa af því ævintýri.

x

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1494

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.