Fréttablaðið - 21.11.2020, Page 76

Fréttablaðið - 21.11.2020, Page 76
Tinna starfar hjá Icel-and Seafood en ástríða hennar er matargerð og er hún dugleg við að birta uppskriftir af guðdómlegum mat á Instagram-reikningi sínum @tinna- gilberts. Tinna og eiginmaður hennar, Vil- hjálmur Svan Vilhjálmsson, sem starfað hefur við tísku í Herragarð- inum í um 20 ár, eru búin að koma sér upp ótrúlega fallegu heimili í Hlíðunum, þar sem þau búa ásamt börnum sínum. Það kom ekki á óvart þegar ég heimsótti þau hjón hversu fallega heimilið er sett upp þar sem vel valin húsgögn og fylgihlutir eiga sinn stað enda ekki við öðru að búast þegar þessar tvær týpur koma saman; ein- staklega smekkleg kona með ástríðu fyrir mat og karlinn með ástríðu fyrir fallegum fötum og hönnun. Vel valin verk Eitt einkenna heimilisins er vel valin list averk sem blandast skemmtilega við minningar á veggjum heimilisins. Þar ægir saman ljósmyndum með minn- ingum, listaverk eftir bróður Villa ásamt fallegum verkum sem þau hafa safnað með tímanum og allt f læðir þetta svo vel saman. Eldhús þeirra hjóna er mjög fal- lega sett upp með hrikalega f lottri gaseldavél þar sem Tinna nýtur sín við sína ástríðu, matargerð. Heimilið í heild myndi ég f lokka sem fallegt, módernískt heimili, þar sem klassík á borð við Svaninn eftir Arne Jacobsen og aðrar klassískar hönnunar- vörur blandast saman við gamalt og nýtt. Þegar Tinna er spurð út í þessa matarástr íðu seg ir hún elda- mennsku fyrir sér vera hugleiðslu og allir geti eldað sé áhugi fyrir hendi. Saman horfa þau hjón mikið á matreiðsluþætti og fá þaðan hug- myndir. Klassík í fatnaði og fylgihlutum. Vel valin listaverk setja svip sinn á heimilið og skapa hlýleika. Fegurðin liggur mikið í smáatrið- unum á þessu fallega heimili. Íbúðin er björt og falleg og stofa og borðstofa tengjast á fallegan hátt. Svanurinn frá Arne Jacobsen nýtur sín vel í stofunni og vel valin listaverk allt í kring eins og annars staðar á heimilinu. String hilllurnar setja fallegan svip á stofuna enda smekklega raðað í þær af kostgæfni. Við forláta eldavélina stendur aarke sódavatnstækið.Stíhreint og bjart eldhúsið skartar forláta gaseldavél sem kemur sér vel fyrir ástríðukokkinn. Tinna Gilberts er ástríðukokkur sem deilir reglulega girnilegum uppskrift- um á Instagram-reikningi sínum @tinnagilberts. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Klassískt og módernískt í Hlíðunum Tinna Gilberts býr ásamt fjölskyldu sinni í íbúð í Hlíðunum þar sem ægir saman klassískri hönnun í bland við bæði nýtt og gamalt og er útkoman módernísk klassík. Arnar Gauti Sverrisson arnargauti@sirarnargauti.is 2 1 . N Ó V E M B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R32 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.