Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.11.2020, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 21.11.2020, Qupperneq 80
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Nánast ekkert er um bridge spila- mennsku í spilaklúbbum lands- ins þessa dagana, enda slæmt faraldursástand og gert er ráð fyrir litlum samskiptum fólks. Áhugamenn um bridge eru samt duglegir að spila á netinu þar sem nóg af tækifærum eru fyrir hendi. Eitt slíkt var sveitakeppnismót sem spilað var á netinu í sam- eiginlegri félagaspilamennsku Bridgefélaga Kópavogs og Hafnar- fjarðar, 12. nóvember sl. Sveit SFG (Sölufélag Garðyrkjumanna) vann þar sigur og skoraði 32 impa í plús. Spilarar í sveit SFG voru Gunn- laugur Karlsson, Stefán Jónsson, Hjördís Sigurjónsdóttir og Kristján Blöndal. Sveit þeirra græddi vel á þessu spili í keppninni. Austur var gjafari og NS á hættu. Þar sem Hjördís og Kristján sátu AV opnaði vestur á gervi- sögninni 2 gröndum, sem gat innihaldið hindrun í báðum hálitum. NS réðu illa við þá opnun og sagnir enduðu á 6 sem að sjálfsögðu unnust ekki. Þar sem Gunnlaugur og Stefán sátu NS, ákvað norður (eftir tvö pöss) að opna einn spaða. Norður doblaði, suður sagði rólega tvo tígla og vestur tvö hjörtu. Þá stökk norður í þrjú grönd og austur doblaði til refsingar, enda taldi hann að opnunin væri af venjulegum styrk. Hættulegt fyrir vestur að segja eins og hann hafi átt venjulega opnun. Suður sagði 4 og austur doblaði aftur til refsingar. Hann fékk hins vegar aðeins 2 slagi á tromp og samningurinn vannst með yfirslag og 14 impar græddir. Þrjú grönd vinnast að sjálf- sögðu einnig því laufadrottningin er innkoma. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður ÁK103 Á73 K9 ÁK102 Suður 65 DG D875432 53 Austur 72 1084 ÁG10 D8764 Vestur DG984 K9652 6 G9 HÆTTULEG STAÐA Hvítur á leik Saunina átti leik Cehova í Sotsí árið 1980. 1. Hxe4! Dxe4 2. Rg5 Dg6 3. Dxh7+! Dxh7 4. Rxf7# 1-0. Í dag fer fram fjögurra landa keppni ungmenna í netskák. Bein útsending verður á netinu. Á morgun hefst svo Skilling Open á Chess24. Fyrsta mótið í nýrri mótasyrpu Magnúsar Carlsen. www.skak.is: Fjögurra landa keppnin. 7 8 3 4 9 5 2 1 6 6 9 2 7 3 1 5 8 4 1 4 5 2 6 8 3 7 9 2 6 8 5 1 9 4 3 7 3 7 1 6 2 4 8 9 5 4 5 9 3 8 7 1 6 2 8 3 4 9 7 2 6 5 1 5 1 7 8 4 6 9 2 3 9 2 6 1 5 3 7 4 8 7 1 5 8 2 9 6 4 3 8 4 6 5 7 3 2 9 1 3 2 9 4 6 1 5 7 8 1 9 7 3 4 5 8 2 6 2 3 8 9 1 6 7 5 4 5 6 4 7 8 2 1 3 9 6 5 2 1 3 4 9 8 7 9 7 3 6 5 8 4 1 2 4 8 1 2 9 7 3 6 5 9 7 5 1 3 4 6 8 2 6 8 3 5 2 9 7 1 4 2 1 4 6 7 8 9 3 5 5 4 8 7 6 1 3 2 9 1 6 2 8 9 3 4 5 7 7 3 9 2 4 5 8 6 1 8 2 7 4 5 6 1 9 3 4 9 1 3 8 2 5 7 6 3 5 6 9 1 7 2 4 8 2 3 8 5 6 1 9 7 4 9 4 6 7 2 8 5 3 1 7 5 1 9 3 4 6 2 8 3 1 9 4 5 6 7 8 2 4 7 5 2 8 3 1 9 6 6 8 2 1 7 9 3 4 5 5 9 3 6 4 2 8 1 7 8 6 4 3 1 7 2 5 9 1 2 7 8 9 5 4 6 3 2 9 5 8 1 6 3 4 7 7 1 8 9 4 3 6 2 5 3 4 6 2 7 5 8 9 1 5 7 4 1 8 2 9 3 6 8 6 9 3 5 4 7 1 2 1 2 3 6 9 7 4 5 8 6 5 7 4 2 9 1 8 3 9 3 1 5 6 8 2 7 4 4 8 2 7 3 1 5 6 9 3 9 5 4 1 6 7 2 8 8 4 2 7 9 3 6 1 5 1 6 7 8 2 5 9 3 4 9 2 3 1 7 4 8 5 6 4 8 6 9 5 2 1 7 3 5 7 1 3 6 8 2 4 9 6 5 4 2 8 7 3 9 1 2 1 8 5 3 9 4 6 7 7 3 9 6 4 1 5 8 2 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist vetraríþrótt. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 26. nóvember næstkomandi á krossgata@fretta­ bladid.is merkt „21. nóvember“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Epla- maðurinn, höfundur Anne Mette Hancock, frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Ingibjörg Ingimarsdóttir, Borgarnesi. Lausnarorð síðustu viku var F A R S Ó T T A R H Ú S Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 ## L A U S N H U N D A F Ó Ð R I B Á Ó Ö Ú I R I Ú T L A G A B Æ L I S Ó Ð A K J A F T U R E E R D A U L U A H Á K Ö R L U N U M V O R F A G N A Ð U R B Ð N O Í L K S A A F Æ T U R N A R K V Æ Ð A S Ö F N K N S A K U G S N V I N D S T O R M A R R Á Ð S K O N U N A U F A Ú U E M R O M M K Ú T U N U M H A M S L E Y S I Ð Á L R N L F Æ E K H Ó L M A R A Á Í S T Í L H R E I N U G S U M R Ó T U U N P N A L L A N S U I F R É T T A F U N D Ö N Á T T M Á L F Ó H Ð U P P L A G R O M A G N O L Í U T R É E U E R R I Í U T O P P S T Y K K I B A R N A F Ó L K U J T S A R N A T U R N A Ð I S T N F A R S Ó T T A R H Ú S LÁRÉTT 1 Rústaði borði í FSU (9) 7 Vakti snemma máls á mikil­ vægi tímasetningar (6) 10 Stunda vinnu í törnum og sinni blíðulátum á milli (7) 11 Laga dúkana áður en lýsið og kalkið koma (9) 12 Slæm tónlistarstefna getur verið góð skáldsaga (6) 13 Vil lengdan frest og vel festan (7) 14 Hvað skyldu lítil hjón og ekki stöndug standa við? (7) 15 Leita frétta af þeim sem leita frétta svo lítið ber á (6) 16 Er jörð okkar þá sál sem mælir æ og sí? (7) 17 Trönutrýni einkennir þessa kjaftagelgju (9) 18 Tilgreinið hvern einstak­ ling og hvern af kom­ anda hans (6) 20 Vík að vík utan undir keldu (8) 22 Kalksigti komin í hús, en hvar er merkið sem tollir? (9) 25 Gera allt sem þessi góða kona býður (5) 28 Or mu r Or ms bæt ir máðan akur (9) 31 Fara á sjó í röðum út af logunum litlu (8) 33 Fuglinn f ló í stó (5) 34 Þessi heillar jafnvel dauðar drósir (7) 35 Fljót að gera vesen ef það sem mamma segir bregst (8) 37 Úr leik á bomsum sem ekki eru í húsum hæfar (7) 41 Sögur af sjóþró sem nýtist sem viðmið (9) 42 Skömmustulegur eftir svipul mistökin (12) 43 Stígur Njáls er mættur í miðbæinn (9) 45 Flaugar flytja tóma riffla (13) 48 Þessi kverúlant er að fjórð­ ungi fugl (8) 49 Finn op í krikunum við hvoftinn (11) 50 Losa óhreinindi í frá­ rennslið fyrir ákveðna tilraun (9) LÓÐRÉTT 1 Vil að ókát snúi látlausum stöðum (13) 2 Leysum hratt úr fínum svikaþráðum (9) 3 Stikna með Báru á áramóta­ gleðinni (9) 4 Leita uppi tindasund fyrir furðuveruna (10) 5 Fer með loga handa Loga (10) 6 Námskonur læra um túndruís (8) 7 Er upprifjun ætlað að vera refsing? (8) 8 Umræðubás kallar á skila­ boðaskjóðu (7) 9 Drýp sem draugurinn ef veikin berst í mig (9) 19 Ekki voru þeir ástleitnir er þú varst þarna á þvælingi (8) 21 Stækka við sig fyrir ferða­ sængur (7) 23 Dæmdi fyrripart út frá mál­ tíð (9) 24 Leita upptökuaðferða til að forðast kulnun í læri (9) 26 Þerna semur um frið við fótboltafélag (6) 27 Sá sem finnur allt fær hættulega pest (6) 29 Af l eitla ruglar þrýstna sveina (8) 30 Innantóm er tilvist karls sem Krösusar (8) 32 Tóku þessar lærdómslistir eitthvað á nýtingu auð­ linda? (10) 36 Bón er beinn ávinningur (8) 38 Biðja kóng að finna smá skák fyrir riddara sinn (8) 39 Mæti í mörk um miðja nótt, í viði vöxnu landi (8) 40 Guðdómlegt verk um artí óróa (8) 44 Hraustir menn njóta betri kjara en aðrir (5) 46 Á heilt haf af sóda sem ég leigi út (4) 47 Ræski mig og humma að fornum sið (4) 2 1 . N Ó V E M B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R36 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.