Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.11.2020, Qupperneq 85

Fréttablaðið - 21.11.2020, Qupperneq 85
4.689 kr. 3.399 kr. 4.759 kr. 3.739 kr. 4.759 kr. 4.759 kr.3.399 kr. 6.799 kr. 4.689 kr. Steinar J. Lúðvíksson er manna fróðastur um sjóslysa­ sögu Íslands og er höfundur stórvirkisins Þrautgóðir á raunastund sem kom út í nítján bindum og naut mikilla vinsælda. Háspenna, lífshætta á Spáni er sjálfstætt framhald metsölu­ bókarinnar Friðbergur forseti eftir Árna Árnason sem hlaut frábæra dóma. Árni sýnir hér svo ekki fer á milli mála að hann er barnabókahöfundur í fremstu röð sem kann að flétta saman æsispennandi atburðarás við knýjandi mál samtímans. Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, sýnir hér á sér óvænta hlið. Hún hlaut glæpasagnaverð­ launin Svartfuglinn fyrir þessa mögnuðu sögu sem rígheldur lesandanum allt til óvæntra endalokanna. Manngerð eiturefni af ýmsu tagi eru orðin hluti af daglegu lífi okkar. Stundum vitum við af þeim en oftar eru þau ósýni­ leg í vörum sem við höldum að séu skaðlausar. Og þau eru úti um allt; í matvælum, drykkjarvatni, leikföngum, húsgögnum, snyrtivörum og fatnaði, svo eitthvað sé nefnt. Herra Hnetusmjör – Árni Páll Árnason – hefur verið eins og hvirfilbylur í íslensku tónlistarlífi á undanförnum árum. Lögum hans er streymt í milljónum skipta á tónlistar­ veitum og framganga hans á tónleikum hefur vakið mikla athygli og aðdáun. Sóli Hólm skrifar Herra Hnetu­ smjör – hingað til. Eva Björg Ægisdóttir sló eftir­ minnilega í gegn með fyrstu bók sinni Marrið í stiganum en fyrir hana hlaut hún glæpa­ sagnaverðlaunin Svartfuglinn árið 2018. Útgáfurétturinn á bókinni hefur verið seldur víða um heim. Hún hefur nú þegar komið út í Bretlandi og hlotið frábæra dóma. Glæsileg, myndskreytt útgáfa af Harry Potter og leyniklefinn í stóru broti og takmörkuðu upplagi. Jim Kay myndskreytir þetta fallega ævintýri. Áður kom Harry Potter og visku­ steinninn í sömu seríu með myndum hans. Vonir, þrár og hversdagsleiki ólíks fólks fléttast saman með látlausum en áhrifamiklum hætti í fyrstu skáldsögu Ásdís­ ar Höllu Bragadóttur. Ein er djúp, sár og spennandi saga sem situr lengi í höfði lesandans. Huldugáttin er 2. bókin í bálki Bobbie Peers um William Wenton og er æsispennandi, hugmyndarík og skemmtileg saga, sem lesendur, ungir sem aldnir, munu vart geta látið frá sér. Ingunn Snædal þýddi. Lægra verð – léttari innkaup 5.099 kr. Einar Þór Jónsson vakti á sínum tíma þjóðarathygli fyrir skýra en hógværa framgöngu þegar hann steig fram sem talsmaður Geðhjálpar. Fáa grunaði þó að þessi látlausi og geðþekki maður ætti sér magnaða lífssögu að baki og háði á köflum sannkallaða baráttu fyrir lífi sínu. BÓK OG HUGGULEGHEIT UM JÓLIN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.