Fréttablaðið - 21.11.2020, Page 104

Fréttablaðið - 21.11.2020, Page 104
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Óttars Guðmundssonar BAKÞANKAR Á 17. og 18. öldinni urðu til borgasamfélög vesturlanda. Borgasamfélagið var óper- sónulegra og grimmara en gamla sveitasamfélagið. Geðsjúkir og alls kyns utangarðsfólk áttu mun erfiðar uppdráttar í þéttbýlinu. Í upphafi 17. aldar spruttu upp stór hæli fyrir fólk sem var til vand- ræða í borgunum - undanfarar geðsjúkrahúsa sem venjulega voru reist fjarri mannabyggðum. Á Íslandi var Kleppur ekki byggður fyrr en 1907 en sprengdi strax utan af sér húsnæðið. Mikill fjöldi fólks með geðsjúkdóma og/ eða önnur vandamál fékk ekki pláss á stofnuninni og hýrðist heima við krappan kost eða lenti á flækingi. Menn tóku þá til bragðs að byggja stofnanir fyrir fólk í andlegum og félaglegum erfið- leikum. Ein slík var „þurfamanna- hælið“ Arnarholt. Þar ægði saman heimilislausum alkóhólistum, geðsjúkum, þroskaheftum og kyn- legum kvistum úr borgarlífinu. Nýlega birtust skýrslur um slæma meðferð vistmanna í Arnar- holti. Mikil þrengsli og fjölskrúð- ugur vistmannahópur gerði það að verkum að árekstrar voru tíðir á stofnuninni. Arnarholt forðaði mörgum frá götunni og vetrar- kuldanum á tímum takmarkaðrar félagsaðstoðar. Meðferðin bar þess þó skýr merki að menn töldu vistmennina vera utangarðs í sam- félaginu. Nú er búið að loka Arnar- holti, Víðinesi, Gunnarsholti og Kumbaravogi og fleiri hælum en vandamálin eru söm við sig. Fjölmargir eru enn á götunni sem engin stofnun vill hýsa. Gistiskýlin í Reykjavík eru yfirfull á hverri nóttu. Borgin reynir ítrekað að búa þessu fólki mannsæmandi húsnæði en enginn vill hafa þessa einstakl- inga í sínu nágrenni. Hvarvetna er mótmælt kröftuglega þegar byggja á íbúðir fyrir heimilis- og vegalausa. Vilja menn kannski að Arnarholt verði opnað aftur? Arnarholt © Inter IKEA System s B.V. 2020 TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ Verslun í Kringlunni Laugarásvegur 1 Pantaðu á skubb.is OG FÁÐU HEIMSENT Beint í bílinn úr lúgunni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.