Fjölrit RALA - 15.04.1988, Síða 38

Fjölrit RALA - 15.04.1988, Síða 38
-32- 3.4.3.3 Steinefni. Magn steinefna var aðeins ákvarðað í uppskeru ágústmánaðar, eins og gert var 1986. í 8. töflu eru sýnd meðaltöl allra svæða, og í Viðauka V em sýnd einstök gildi mælinga í hverjum reit. Þar kemur í megindráttum fram eftirfarandi: a) Yfirleitt er mikill munur á milli svæða, sérstaklega er varðar P, Ca og Mg. Svæði 2 sker sig frá öðmm svæðum vegna lágs innihalds steinefna í uppskem. b) Ekki er mikill munur á friðuðum reitum og beittum eða á þeim, sem borið er á árlega og þeim, sem fá áburð annað hvert ár. c) Magn P, Mg, K og Na vex með vaxandi áburðarmagni, en Ca- magnið er hins vegar lítið háð því. 8. tafla. Steinefnainnihald í uppskem af tilraunasvæðum 2,3,4 og 6 í ágúst 1987. Óáborið Áborið annað hvert ár Áborið árlega Friðað Áburður kg/ha Áburður kg/ha 0 100 200 300 400 Meðaltal 100 200 300 400 Meðaltal 100-400 100-400 % íþurrefni % í þurrefni p 0,18 0,18 0,20 0,21 0,22 0,20 0,17 0,19 0,21 0,27 0,21 Ca 0,51 0,41 0,42 0,42 0,46 0,43 0,40 0,39 0,38 0,43 0,40 Mg 0,15 0,15 0,18 0,19 0,22 0,18 0,15 0,16 0,17 0,21 0,17 K 0,49 0,63 0,85 1,03 U1 0,90 0,62 0,85 1,00 1,13 0,90 Na 0,08 0,08 0,09 0,08 0,12 0,09 0,07 0,08 0,08 0,11 0,09 Beitt Áburður kg/ha Áburður kg/ha 0 100 200 300 400 Meðaltal 100 200 300 400 Meðaltal 100-400 100-400 % íþurrefni % íþurrefni P 0,17 0,21 0,21 0,22 0,25 0,22 0,20 0,20 0,22 0,27 0,22 Ca 0,44 0,46 0,43 0,41 0,41 0,43 0,42 0,39 0,42 0,44 0,42 Mg 0,15 0,17 0,18 0,19 0,20 0,18 0,16 0,16 0,17 0,21 0,18 K 0,50 0,84 0,85 0,91 1,04 0,90 0,75 0,76 0,85 1,03 0,85 Na 0,10 0,10 0,10 0,11 0,14 0,11 0,09 0,09 0,10 0,12 0,10

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.