Fjölrit RALA - 15.04.1988, Qupperneq 45

Fjölrit RALA - 15.04.1988, Qupperneq 45
-39- Friðað Beitt Áburður kg/ha Áburður kg/ha 21. mynd. Meðaluppskera á ári, árin 1985 - 1987 á svæðum 3, 4 og 6. Meltanleiki og próteininnihald uppskeru er yfirleitt háð þroskastigi plantna (Gunnar Ólafsson og Ingvi Þorsteinsson 1969), og lækka þessir þættir við blómgun og stöngulmyndun. Þegar farið var á svæðin í ágúst, kom einmitt fram mikill munur á árlega ábomum reitum og á reitum sem fá áburð annað hvert ár. Stöngulmyndun var talsverð á árlega ábomu reitunum, en reitimir, sem borið er á annað hvert ár vom hvanngrænir og gróskumiklir og þar var lítil stöngulmyndun. Því er sennilegt að mismunandi þroski plantnanna hafi valdið þeim mun, sem kom fram í meltanleika og próteininnihaldi gróðursins. Beitarálagið á ábomu reitunum er mjög mikið, og sést það glöggt á þeirri litlu uppskeru, sem eftir er á reitunum í lok águstmánaðar, sem var alls staðar undir 0,3 tonnum þurrefnis á hektara. Yfirleitt var minni gróður eftir að hausti á þeim reitum, sem fá áburð annað hvert ár en á árlega ábornum reitum. Meltanleiki uppskeru þessara reita er svipaður, en aftur á móti er próteininnihald uppskeru á reitum sem fá áburð annað hvert ár mun hærra, og getur það hugsanlega verið ástæðan fyrir því, að féð gengur nær gróðri þar. Eins og fram hefur komið er framleiðsla fóðurs breytileg eftir svæðum, og er hún mest á svæði 2, en langminnst á svæði 6. Það er eftirtektarvert, að framleiðslan á svæði 4 skuli ekki vera meiri en á hinum svæðunum, því að þar var talsverður jarðvegur þegar uppgræðslan hófst, en hin svæðin voru þá nær örfoka. Þess hefði mátt vænta, að á svæði 4 myndu áburðaráhrifin endast lengur á óábomum reitum og á reitum, sem fá lítinn áburðarskammt, en á öðrum svæðum. Sú hefur samt ekki orðið raunin og ef til vill er ástæðan sú, að ekki var sáð í svæðið í upphafi og hugsanlegt, að hinn náttúrlegi gróður sé uppskeruminni en sáðgresið á hinum svæðunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.