Fjölrit RALA - 10.10.1992, Qupperneq 26

Fjölrit RALA - 10.10.1992, Qupperneq 26
22 25. tafla. Hlutdeild vallarfoxgrass eftir aldri. Aldur (ár) Fjöldi túna Vallarfoxgras % Meðaltal Lægsta Hæsta 1 6 68,4 34,0 95,4 2-5 44 54,6 5,0 99,0 6-10 45 27,9 1,4 92,0 11-20 67 20,2 0,0 85,0 21-30 45 22,0 0,0 77,6 > 30 13 5,0 0,0 30,0 26. tafla. Hlutdeild vallarfoxgrass eftir beit á vorin. Fjöldi Vallarfoxgras % Vorbeit túna Meðaltal Lægsta Hæsta Aldrei 108 39,2 0,0 99,0 Oft 5 9,1 0,6 26,0 Árlega 100 20,6 0,0 91,0 Töluvert fleiri nýleg tún eru í flokknum sem ekki hefur verið beittur. Munur milli túna sem aldrei eru beitt á vorin og hinna sem eru beitt kemur samt fram í öllum aldursflokkum og samspil vorbeitar og aldurs er ekki marktækt. Háliðagras Tveir þáttanna sýndu marktæk áhrif á háliðagras þ.e. svæði og fjarlægð frá sjó. Þessir þættír skýrðu 25% heildarbreytileikans. Háliðagrasið minnkaði með aukinni fjarlægð frá sjó, en þetta þarf ekki að vera raunverulegt samband, heldur er líklegt að einhver áhrifavaldur annar breytist einnig með fjarlægð frá sjó og valdi þessu.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.