Fjölrit RALA - 20.05.1997, Blaðsíða 17
7
Áburður 1996
Tilraun nr. 147-64. Kjarni á móatún, Sámsstöðum.
Áburður Uppskera þe. hkg/ha
kg/ha
N l.sl. 2.sl. Alls Mt. 33 ára
a 60 ' 31,6 15,5 47,1 38,5
b. 120 40,3 17,5 57,8 50,4
c. 150 43,0 18,4 61,4 54,9
d. 180 43,8 20,6 64,4 58,6
e. 240 44,2 19,8 64,0 59,1
Meðaltal 40,6 18,4 58,9
Staðalfrávik (alls) 3,47
Frítölur 8
Boriðá8.5. Slegið 20.6. og 19.8. Samreitir4.
Grunnáburður (kg/ha) 26,2 P og 49,8 K.
Tilraun nr. 276-70. Kalk og magnesíumsúlfat, Eystra-Hrauni.
Uppskera þe. hkg/ha
Áburður kg/ha Mt. 27 ára Mt. 16 ára
1. sl. 2. sl. Alls frá 1981
a. 0 kalk 37,1 13,8 50,9 45,5 39,5
b. 500 kalk 70 og árl. síðan 74 47,1 12,4 59,5 53,5 49,0
c. 2000 kalk 70, 74 og '82 44,4 13,3 57,8 54,5 48,0
d. 4000 kalk 70, 74 og ’82 48,9 13,0 61,9 54,6 49,8
e. 0 kalk 250 MgSO^ árlega 40,7 12,5 53,2 50,1 44,6
f. 0 kalk 115 N í kalksaltpétri 40,9 12,5 53,5 44,8
Meðaltal 43,2 12,9 56,1
Staðalfrávik 6,44
Frítölur 10
Borið á 17.5. Slegið 7.7 og 7.9. Samreitir 3.
Grunnáburður (kg/ha) 29,5 P, 49,8 K og 115 N. Nituráburður er Kjarni, nema í f-lið, þar er
kalksaltpétur í stað Kjarna. Ekki var borið á f-lið 1979 og 1980.
Hinn 17.5. voru a-reitir ekki alveg orðnir algrænir, en allir aðrir algrænir.