Fjölrit RALA - 20.05.1997, Blaðsíða 63

Fjölrit RALA - 20.05.1997, Blaðsíða 63
53 Korn 1996 Níturáburður á bygg í hverri tilraun var áburðarliður, þar sem staðalyrkin Mari og Arve fengu aukalega sem svarar 30 kg N/ha í Kjarna. Samanburður á áburðariiðum sýndi, hvernig tekist hafði til, þegar áburður var áætlaður á einstakar tilraunir. I töflunni er meðaltal staðalyrkja. Þroskaeinkunn er eins og fyrr reiknuð sem meðaltal af þúsundkornaþunga, rúmþyngd og hlutfalli korns af heild. Síðastnefnda mælingin var einungis gerð á Mari því að Arve hafði víða misst korn í veðrum. Hæð á við Mari og er mæld á kornbindi. Um fjölda samreita og staðalfrávik vísast í töflur hér á undan. Tilraununum er hér raðað upp eftir því hvernig kornið brást við auknum nituráburði. Efst eru tílraunir þar sem staðalskammtur var allsendis ónógur. Neðstar í töflunni eru svo tilraunimar þar sem áburður var óhóflega mikill. Langflestar tilraunimar hafa þó fengið áburð við hæfi. Þá bætir viðbótaráburður lítillega við uppskeruna, en dregur úr þroska. Tilraunastaður Staðal- Uppsk. þe. hkg/ha Korn af heild , % Hæð, áburður +30N Staðal Auki +30N Staðal Auki sm Árnanesi 70N 26,6 18,7 8,9 50,3 49,2 1,1 58 Ásgarði 50N 36,7 29,9 6,8 45,5 44,5 1,0 72 Skógum 40N 30,1 23,5 6,6 45,8 46,8 -1,0 47 Korpu 2 90N 36,8 33,2 3,6 43,9 44,3 -0,4 67 Ökmrn 100N 25,4 22,6 2,8 47,2 47,4 -0,2 49 Voðmúlastöðum 65N 18,9 15,6 3,3 42,1 42,9 -0,8 65 Miðgerði 105N 47,5 45,3 2,2 52,4 52,6 -0,2 73 Ósi 100N 13,3 11,8 1,5 43,5 43,1 0,2 64 E-Hrauni 100N 22,6 21,1 1,5 44,7 44,6 0,1 55 Korpu 1 60N 33,5 31,5 2,0 37,4 37,9 -0,5 63 Birtingaholti 100N 24,1 21,4 2,7 43,8 45,2 -1,4 76 Lágafelli 30N 18,8 17,1 1,7 33,8 34,7 -0,9 65 Þorvaldseyri 70N 27,8 25,2 2,6 43,6 45,0 -1,4 70 N-Hundadal 60N 38,8 37,4 1,4 43,8 44,5 -0,7 66 Páfastöðum 30N 31,1 29,0 2,1 38,9 40,3 -1,4 69 V-Reyni 40N 30,3 28,6 1,7 41,5 43,4 -1,9 66 Selparti 100N 20,4 19,2 1,2 42,6 44,2 -1,6 59 St-Ásgeirsá 50N 7,4 7,1 0,3 20,6 21,4 -0,8 67 Vindheimum 100N 39,9 40,6 -0,7 50,6 50,6 0,0 55 Húsatóftum 70N 24,0 25,6 -1,6 38,2 39,8 -1,6 78 Leirá 40N 28,3 33,5 -5,2 36,0 37,4 -1,4 64 Minna má á þumalfingursreglu, sem segir, að mælist Mari lægra en 65 sm á velli (60 sm mælt á bindi eins og hér er gert), mætti áburður vera meiri. Lítið virðist hafa verið að marka þá viðmiðun í ár og annað ráðið hæð korns en áburður, til dæmis aðgangur að vatni. Tilraunir nr. 749-96 og 750-96. Áburður á bygg. Fjórar tilraunir voru gerðar í einu lagi á Korpu. Ein tilraun að auki var gerð á sandi austur í Selparti í Flóa og var það dreifingartímatilraun og hliðstæða einnar tilraunarinnar á Korpu. Niðurstöður eru gefnar upp sem kornuppskera og þroskaeinkunn. Það síðarnefnda er nýmæli og er meðaltal þúsundkornaþunga í grömmum, rúmþyngdar í grömmum á 100 ml og hundraðshluta korns af heild. Frá Selparti vantar síðasta atriðið af þessu þrennu og þroska- einkunnin er ófullkomin en birt samt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.