Fjölrit RALA - 20.05.1997, Blaðsíða 45
35
Smári 1996
Hlutfall smára í uppskeru, %
1. Undrom 19.6. 6 18.7. 20 28.8. 24
2. S-184 1 3 5
3. AberCrest 0 0 1
4. HoKv9262 7 25 41
5. HoKv9238 10 30 35
6. Rivendel 1 1 5
Meðaltal 4 13 19
Staðalsk. mism. 1,2 2,9 4,7
Sýni voru tekin úr uppskeru af hverjum reit við slátt og greind í smára, gras og annað.
Vallarsveifgrasi, Lavang, var sáð með smáranum og er það ríkjandi grastegund.
Fyrir 3. sl. hafði tilraunin orðið fyrir ágangi af gæsum. Gæsaskítur var hreinsaður út
af, en tilraunin var nokkuð troðin og slóst ekki vel.
Mœlingar á smærum og rótum:
Maí Október
Vaxtar- Smærur Smærur Rætur Vaxtar- Smærur Smærur Rætur
sprotar lengd þykkt þyngd sprotar lengd þykkt þyngd
fjöldi/m2 m/m2 g/m g/m2 fjöldi/m2 m/m2 g/m g/m2
Undrom 1142 6,4 0,58 7,0 2601 29,8 0,94 13,9
S-184 - - - - - - - -
AberCrest - - - - 457 4,1 0,82 1,8
HoKv9262 1260 11,6 0,55 7,4 3515 61,2 0,83 21,3
HoKv9238 2048 13,8 0,57 9,7 4767 98,2 0,75 27,4
Rivendel - - - - - - - -
Staðalsk. mism. 380 3,1 0,06 2,1 961 9,5 0,11 4,0
Tilraun nr. 742-95. Samanburður á yrkjum af hvítsmára, Sámsstöðum.
Hinn 13.5. var borin á blanda af áburðarkalki, þrífosfati og kalíi sem svarar til í kg/ha 20,6
N, 35 P, 64 K og 124 Ca. Hinn 24.6. var borið á 20 kg N/ha í Kjarna, og 16.7. 19,5 kg/ha í
Græði 6. Áburður alls í kg/ha hefur því verið 60N, 39P, 72K og 124Ca.
Uppskera, þe. hkg/ha Skipting uppskeru, hkg/ha
12.6. 16.7. 29.8. Alls Smári Gras Annað
1. Undrom 10,6 22,0 13,2 45,8 11,0 30,0 4,5
2. S-184 10,4 23,6 13,7 47,5 6,9 34,4 6,0
3. AberCrest 7,2 17,3 12,3 36,8 3,6 29,0 4,5
4. HoKv9262 10,1 21,6 12,6 44,4 13,8 27,6 3,2
5. HoKv9238 10,5 21,4 17,1 49,0 13,6 31,4 3,1
6. Rivendel 12,7 20,6 12,5 45,9 5,3 35,5 5,0
Meðaltal Staðalsk. mism. 10,3 3,94 21,1 1,70 13,6 2,27 44,9 9,3 61,3 4,4