Fjölrit RALA - 20.05.1997, Blaðsíða 67
57
Korn 1996
Tilraun nr. 738-94 og 95. Bygg, gras og rauðsmári.
Hér er um að ræða tvær tilraunir með sama skipulag. Sáð var í þær vorin 1994 og 1995. Fyrsta
árið sýndu tilraunirnar, hvaða áhrif sambýli við gras hafði á uppskeru og þroska korns. Næstu
árin kemur í ljós hvaða áhrif sambýlið við byggið hefur haft á gras og smára. í sumar voru því
tvær tilraunir í gangi, á öðru og þriðja ári. I hvorri tilraun eru átta liðir, en einungis sex koma
við sögu í ár. Þeir reitir þar sem korni einu var sáð eru eðli málsins samkvæmt ekki lengur til
umfjöllunar.
Af grasi og smára voru notaðir stofnarnir Adda og Bjursele. Þeir hafa vaxið upp annað
hvort hreinir eða í misþéttu korni. Sáðmagn byggs var 140 kg og 200 kg á ha.
Borið var á tilraunirnar 31.5. Reitir með hreinu vallarfoxgrasi fengu jafngildi 120 kg
N/ha í Græði 6, en reitir með smára fengu 20N, 60P og 80K í sérstakri blöndu. Slegið var 8.7.
og 13.8. Samreitir voru þrír.
Tilraun nr.:
l.sl.
Vfoxgr. hreint (án byggs) 75,4
" +smári (án byggs) 69,3
Vfoxgr. hreint (bygg!40) 71,8
" +smári (byggl40) 77,5
Vfoxgr. hreint (bygg200) 75,6
" +smári (bygg200) 74,5
Meðaltöl
Vfoxgr. hreint (120N) 74,3
" +smári.(20N) 73,8
Sáð án byggs 72,4
Sáð með byggi 74,9
Meðaltal allra reita 74,0
Staðalfrávik 7,9'
Frítölur 10
738-94
Uppskera, þe. hkg/ha Smári,
2.sl. Alls Mt. 2 ára %
8,3 83,7 73,6 -
5,3 74,6 59,3 18,0
5,8 77,6 67,5 _
5,7 83,2 62,6 16,6
5,5 81,1 69,3 -
5,6 80,1 64,3 7,6
6,5 81,1 70,1
5,5 79,3 62,2 14,1
6,8 79,2 66,5 18,0
5,6 80,5 66,0 12,1
6,0 80,0 66,1 14,1
1,17 8,66 10,66
10 10 4
738-95
Uppskera, þe. hkg/ha
l.sl. 2.sl. Alls S mári, %
54,1 8,8 62,9 -
44,0 5,9 49,9 12,1
47,7 11,2 58,9 _
48,7 9,5 58,3 15,6
45,3 9,2 54,5 _
42,8 10,3 53,0 18,3
49,0 9,7 58,8 -
45,2 8,6 53,7 15,3
49,1 7,3 56,4 12,1
46,1 10,1 56,2 17,0
47,1 9,1 56,2 15,3
6,37 1,83 5,67 9,40
10 10 10 4
Tilraun nr. 747-96. Samanburður hafrayrkja.
Þessi tilraun var nú gerð annað árið í röð og á sömu stöðum og í fyrra, það er á Þorvaldseyri
og Korpu. Reynd hafa verið fljótustu yrki sem völ hefur verið á. Sisko, Veli og Jo 1215 eru
finnsk, hin eru norsk. Á báðum stöðum var áburður jafngildi 50 kg N/ha í Græði 1. Á
Þorvaldseyri var sáð 20.4. og skorið 1.10. Á Korpu var sáð 29.4. og skorið 20.9.