Fjölrit RALA - 20.05.1997, Blaðsíða 57
47
Matjurtir 1996
Tilraun nr. 390-96. Kartöfluafbrigði II, Korpu.
Sett niður 23. maí. Reitastærð 1,4 x 1,5 m. Samreitir 3, hver með 10 plöntum í tveimur
hryggjum. Útsæðið, sem allt var frá Korpu, var dyftað með pencycuron fyrir niðursetningu til
að verjast rótarflókasveppi (Rhizoctonia solani). Áburður 1200 kg/ha af Græði 1A (12-8-16).
Tekið upp 30. september. Tálsverður arfi í garðinum.
Meðaltal 2ja ára
Uppskera Stærðardreifing (%) Þurrefni Uppskera Þurrefni
Afbrigði tonn /ha <30 30-40 >40 % tonn/ha %
mm
Anosta 24,7 1 7 92 17,6 19,4 19,1
Areska 25,7 2 9 89 17,8 20,5 19,2
Bintje 20,1 3 22 75 17,2 16,0 18,0
Bova 24,3 2 10 88 19,3 18,9 19,4
Cegro 22,2 1 12 87 17,0
Gullauga 23,0 4 27 69 20,6 19,1 20,5
Lady Rosetta 18,3 3 20 77 22,8 16,1 23,2
Oleva 24,7 1 6 93 19,4 19,9 19,9
Premiere 19,4 2 6 92 18,8 17,8 19,7
Rauðar íslenskar 24,8 10 46 44 21,5 18,3 20,8
Romina 30,4 2 7 91 16,5 24,0 17,6
T-84-18-43 28,2 4 12 84 19,5 22,7 19,9
Tilraun nr. 390-96. Kartöfluafbrigði II, Möðruvöllum
Sett niður 26. maí. Reitastærð 1,25 x 1,30 m. Samreitir 3, hver með 10 plöntum. Áburður 30
tonn/ha af mykju. Tekið upp 14. september. Grös skemmdust dálítið af frosti 25. ágúst
(misjafnt eftir afbrigðum). Sjúkdómar í afbrigði T-84-18-43.
Meðaltal 2ja ára
Uppskera Stærðardreifing (%) Þurrefni Uppskera Þurrefni
Afbrigði tonn /ha <30 mm 30-40 mm >40 mm % tonn/ha %
Anosta 44,6 1 11 88 17,8
Areska 33,6 4 22 74 18,3 37,4 18,8
Bolesta 41,1 1 10 89 18,6 40,5 17,3
Bova 41,9 1 7 92 21,2 39,9 21,4
Gullauga 40,3 4 18 78 20,1 38,6 20,5
Oleva 40,7 1 10 89 19,2 38,6 19,8
Premiere 40,5 2 12 86 20,4 41,1 21,2
Romina 51,4 1 7 92 17,5 50,3 18,4
T-84-3-14 44,1 5 19 76 20,5 40,2 21,1
T-84-18-43 34,8 6 17 77 17,0 36,1 18,0