Fjölrit RALA - 20.05.1997, Blaðsíða 47

Fjölrit RALA - 20.05.1997, Blaðsíða 47
37 Smári 1996 Norðsmári (132-9934) í norðurhéruðum Norðurlandanna er rauðsmári sú belgjurtategund sem best hentar við ræktun á gróffóðri. Hann sómir sér vel í blöndu með vallarfoxgrasi og má auðveidlega verka í rúlluhey. Aukin notkun rauðsmára á þessum slóðum byggist á því að til séu nægilega harðgerir stofnar sem þolað geta bæði harða vetur og skjúkdóma og meindýr sem þar finnast. Góður árangur í samnorrænum kynbótum á vallarfoxgrasi hvatti menn til þess að leggja út á svipaða braut í kynbótum á rauðsmára. Verkið hófst 1991 með tilstuðlan Norræna gen- bankans og hefur nú nýverið fengið styrk til næstu þriggja ára eða allt fram til ársins 1999. Meginmarkmið verkefnisins er að fá fram vel aðlagaðan kynbótaefnivið í rauðsmára með tiltölulega breiðan erfðagrunn sem hægt sé að byggja frekari kynbætur á fyrir norðursvæðin. Kynbótaferillinn byggist á grunnstofnum, sem fengist hafa við samvíxlun valdra, aðhæfðra stofna á tilraunastöðvunum í L(£ken (N) og Lannas (S) til þess að sameina æskilega eiginleika. Síðan tekur við náttúruval í tilraunareitum á nokkrum norðlægum stöðum við mismunandi ræktunarskilyrði. Samhliða er valið fyrir bættu sjúkdómsþoli og fræræktar- eiginleikum, bæði í tilraunastofu og í útitilraunum. Stefnt er að því að þetta sé endurtekið í fleiri kynslóðir. í hverjum hring verða valdir út einstaklingar fyrir næstu samvíxlun. Auk þess verður hægt að bæta inn nýjum plöntum með eftirsóknarverða eiginleika sem prófaðar hafa verið í stofnasamanburði o.þ.h. í tengslum við kynbótaverkefnið var bæði tvílitna og ferlitna rauðsmára sáð í blöndu með Öddu vallarfoxgrasi á tilraunastöðinni á Sámsstöðum 27. maí 1994 og 7. júní 1995. Tilraunaliðir eru þrír: 20 kg N/ha, 2. sláttur um 20. ágúst; 20 kg N/ha, 2. sláttur um 15. sept.; 100 kg N/ha, 2. sláttur um 20. ágúst. Fyrri sláttur á öllum reitum er um mánaðamót júní/júlí. Stefnt er að því að rækta fræ á tilraunareitunum haustið 1998. Hvítsmári og bakteríur (132-9315) Tilraun, sem var lögð út í Gunnarsholti sumarið 1994 með þremur þekktum bakteríustofn- um á hvítsmára (norsk lína HoKv9238) og Leik túnvingli, var slegin og sýni af bakteríum tekin. Sýnin voru send til Tromsp í Noregi og bakteríurnar þar greindar með DNA fingra- faraaðferð til að mæla hvernig þeim reiðir af í jarðvegi. Upprunalegu bakteríurnar eru enn einráðar í tilrauninni, en eru nokkuð farnar að blandast innbyrðis. Tilraunin er gerð í sam- vinnu við háskólann í Tromsp. Samreitir eru 4, reitastærð 2x5m. Uppskera, þe. hkg/ha 1996 Meðaltal 2 ára Smári Gras Alls Smári Gras Alls 1 Bakteríustofn nr. 1 7,8 46,8 54,5 5,3 35,2 40,6 2 - nr. 2 7,3 53,5 60,8 5,6 38,5 44,0 3 - nr. 3 8,0 54,3 62,3 4,9 37,8 42,7 4 - nr. 1,2 og 3 8,8 61,2 70,0 7,7 42,7 50,4 5 Ósmitað 6,0 36,7 42,6 3,6 33,4 36,0 Meðaltal 7,6 50,5 58,0 5,4 37,3 42,7 Staðalskekkja mismunarins 1,85 7,09 8,12 1,08 3,82 4,53 P-gildi 0,66 0,04 0,05 0,03 0,16 0,08
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.