Fjölrit RALA - 20.05.1997, Blaðsíða 20

Fjölrit RALA - 20.05.1997, Blaðsíða 20
Túnrækt 1996 10 Tilraun nr. 761-95. Spretta, þroskaferill og fóðurgildi túngrasa á íslandi, Grænlandi og í Færeyjum. Þessi tilraun var lögð út á fjórum stöðum, Korpu, Upernaviarsuk og Narsarsuaq á Grænlandi og á tilraunastöðinni í Kollafirði í Færeyjum sumarið 1995. Sáð var í tilraunina á Korpu þann 23. júlí eftir langvarandi þurrkakafla. Eftirfarandi tegundum og stofnum var sáð á Korpu: Vallarfoxgrasi (Engmo og Vega), vallarsveifgrasi (Fylking og Lavang), háliðagrasi (Seida), língresi (Leikvin), túnvingli (Leik), snarrót (Unnur) og beringspunti (Norcoast). Fjórar síðastnefndu tegundirnar eru ekki með í hinum löndunum og teljast ekki með í hinni eiginlegu tilraun. Vorið 1996 litu reitimir vel út nema vallarsveifgrasið, snarrótin og beringspunturinn. Reitir með þessum tegundum vom gisnir og fræi bætt í þá snemma vors. Uppskera var einungis mæld á vallarfoxgrasi og háliðagrasi þetta árið. Fyrstu fjórar uppskerumælingarnar voru klippingar, tvær 0,2 m2 rendur voru klipptar í hverjum reit. I fimmtu mælingunni voru reitirnir slegnir með sláttuvél. Uppskera, þe. hkg/ha Uppskerudagur 4.6. 18.6. 2.7. 16.7. 30.7. Seida 14,6 30,0 44,3 50,3 47,6 Vega 12,1 31,9 44,2 64,9 80,4 Engmo 8,9 27,6 47,1 72,0 82,5 Staðalfrávik 3,3 5,1 4,6 5,6 8,1 Hæð grasanna var mæld við hverja uppskerumælingu og fylgst var með þroska þeirra. Seida byrjaði að skríða 3. júní, en vallarfoxgras 28. júní. Seida byrjaði að blómstra 14. júní en vallarfoxgras 9. ágúst. Allt illgresi var hreinsað úr sýnunum, en ekki var mikið af því. Borið var á tilraunina 17. maí 80 kg N/ha, 17 kg P, 52 kg K, 9 kg S og 16 kg Ca. Tilraun nr. 702-91. Áhrif beitar og áburðartíma á endingu vallarfoxgrass, Korpu. Markmið tilraunarinnar var að mæla hvort vorbeit og áburðartími á vorin hefðu áhrif á endingu vallarfoxgrass. í stað þess að beita reitina voru þeir slegnir með tilraunasláttuvél. Þungbeittu reitirnir voru slegnir þrisvar sinnum. Fyrsti sláttutíminn var strax og komin var nógu mikil ló á reitina til þess að sláttuvélin næði einhverju, síðan var slegið með viku millibili. Léttbeittu reitirnir voru slegnir einu sinni, við miðsláttutímann. Reitirnir voru fyrst meðhöndlaðir vorið 1992, en uppskeran var ekki vigtuð um sumarið. Árin 1993 og 1994 var uppskeran mæld og vegin og þekja vallarfoxgrass metin síðara árið. Tilrauninni er nú lokið. í ár var hvorki borið á tilraunina né hún slegin. Einungis var metin þekja vallarfoxgrass og má líta á það sem eftirverkun meðferðar fyrri ára og um leið aðalniðurstöðu tilraunarinnar. Þekja vallarfoxgrass í tilrauninni var metin 16. ágúst 1994 og aftur 6. júní 1995. Þekja vallarfoxgrass, % Áburður: 1/3 fyrir, 2/3 eftir beit Allt eftir beit Meðaltal ‘94 ‘95 ‘94 ‘95 ‘94 ‘95 Friðað 40 43 43 53 42 48 Léttbeitt 19 35 31 40 25 38 Þungbeitt 9 23 15 25 12 24 Meðaltal 23 34 30 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.