Fjölrit RALA - 20.05.1997, Blaðsíða 38

Fjölrit RALA - 20.05.1997, Blaðsíða 38
Jarðvegslíf 1996 28 Jarðvegsdýr í túnum og úthaga (185-9913) Sumarið 1996 var smádýrum í túnsverði safnað í fallgildrur (Barber traps). Rannsóknin var tvíþætt, annars vegar voru skoðuð áhrif áburðar á smádýralífið og hins vegar áhrif ræktunar. 1. Ahrif áburðar á smádýralífið. Safnað var smádýrum í reitum tilraunar, þar sem bornir hafa verið á mismunandi N- áburðargjafar í rúm 50 ár, tilraun 5-45 á Akureyri. Voru sýni tekin í einni blokk tilraunarinnar og einum reit utan tilraunar (áburðarlaust) og var einungis ein gildra í hverjum reit. Söfnun hófst 4. júní og lauk 29. október. Gildrurnar voru tæmdar því sem næst vikulega. Ánamöðkum var safnað 16. ágúst. Mælt var holurými og lífræn efni í jarðvegi niður í 12 sm dýpt og reyndist það sem hér greinir: A. P- og K- áburður Lífrænt, % 27,0 Holurými, % 56,2 B. P- og K- áburður og N sem Kjami 32,3 61,7 C. P- og K- áburður og N sem stækja 34,2 64,3 D. P- og K- áburður og N sem kalksaltpétur 28,2 60,6 O. Enginn áburður, utan tilraunar 29,2 59,9 Einnig voru tekin hefðbundin jarðvegssýni niður í 5 sm dýpt og voru niðurstöður þessar. Lífrænt,% pH P-tala K-tala Ca-tala Mg-tala A. 48 5,4 22,0 2,7 14,0 3,2 B. 58 5,4 17,6 1,7 14,5 3,4 C. >75 4,7 21,2 2,8 7,5 2,4 D. 46 6,2 19,8 2,4 36,5 3,6 O. 46 5,9 1,2 1,2 18,5 6,8 Stækjan hefur aukið lífræn efni í jarðvegi og þá um leið holurými. Ekki er búið að greina dýrin úr gildrunum, nema ánamaðka og köngulær. Túnáni (L. rubellus) Fjöldi einstaklinga á m2 Grááni Ungviði (A. caliginosa) Meðalþungi mg þe./maðk A 50 67 0 61,0 B 0 111 6 54,2 C 0 0 0 - D 0 56 6 48,5 O 11 194 11 57,2 Eftirtaldar tegundir köngulóa fundust í gildrunum: Xysticus cristatus, Pardosa palustris, Dismodicus bifrons, Silometabus ambiguus, Savignia frontata, Erigone atra, Agyneta decora, Lepthyphantes mengei, Allomengea scopigera, auk ungviðis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.