Fjölrit RALA - 20.05.1997, Blaðsíða 38
Jarðvegslíf 1996
28
Jarðvegsdýr í túnum og úthaga (185-9913)
Sumarið 1996 var smádýrum í túnsverði safnað í fallgildrur (Barber traps). Rannsóknin var
tvíþætt, annars vegar voru skoðuð áhrif áburðar á smádýralífið og hins vegar áhrif ræktunar.
1. Ahrif áburðar á smádýralífið.
Safnað var smádýrum í reitum tilraunar, þar sem bornir hafa verið á mismunandi N-
áburðargjafar í rúm 50 ár, tilraun 5-45 á Akureyri. Voru sýni tekin í einni blokk tilraunarinnar
og einum reit utan tilraunar (áburðarlaust) og var einungis ein gildra í hverjum reit. Söfnun
hófst 4. júní og lauk 29. október. Gildrurnar voru tæmdar því sem næst vikulega. Ánamöðkum
var safnað 16. ágúst.
Mælt var holurými og lífræn efni í jarðvegi niður í 12 sm dýpt og reyndist það sem hér greinir:
A. P- og K- áburður Lífrænt, % 27,0 Holurými, % 56,2
B. P- og K- áburður og N sem Kjami 32,3 61,7
C. P- og K- áburður og N sem stækja 34,2 64,3
D. P- og K- áburður og N sem kalksaltpétur 28,2 60,6
O. Enginn áburður, utan tilraunar 29,2 59,9
Einnig voru tekin hefðbundin jarðvegssýni niður í 5 sm dýpt og voru niðurstöður þessar.
Lífrænt,% pH P-tala K-tala Ca-tala Mg-tala
A. 48 5,4 22,0 2,7 14,0 3,2
B. 58 5,4 17,6 1,7 14,5 3,4
C. >75 4,7 21,2 2,8 7,5 2,4
D. 46 6,2 19,8 2,4 36,5 3,6
O. 46 5,9 1,2 1,2 18,5 6,8
Stækjan hefur aukið lífræn efni í jarðvegi og þá um leið holurými. Ekki er búið að greina
dýrin úr gildrunum, nema ánamaðka og köngulær.
Túnáni
(L. rubellus)
Fjöldi einstaklinga á m2
Grááni Ungviði
(A. caliginosa)
Meðalþungi
mg þe./maðk
A 50 67 0 61,0
B 0 111 6 54,2
C 0 0 0 -
D 0 56 6 48,5
O 11 194 11 57,2
Eftirtaldar tegundir köngulóa fundust í gildrunum: Xysticus cristatus, Pardosa palustris,
Dismodicus bifrons, Silometabus ambiguus, Savignia frontata, Erigone atra, Agyneta decora,
Lepthyphantes mengei, Allomengea scopigera, auk ungviðis.