Fjölrit RALA - 20.05.1997, Blaðsíða 50
Landgræðsla 1996
40
Melgresi (132-1174)
Línum af dúnmel er haldið við og einnig tveimur línum af meigresi. Önnur þeirra er melgresi
með stutt strá og góða fræsetu Þessar línur hafa verið notaðar í kynbótaverkefni.
Lífrænn úrgangur til landgræðslu (132-9303)
Lagðar voru út tvær tilraunir 1995 þar sem áburðargildi lífræns úrgangs á ógrónu landi er
mælt. Uppskera var mæld haustið 1995 og 1996. Einnig var ný tilraun lögð út við Kópasker og
er þar verið að mæla áburðargildi rækjuúrgangs. Áburðargildi lífræns áburðar á ræktuðu landi
er einnig mælt í tilraun á Sámsstöðum. Þar er um rækjuúrgang, loðnu og fiskimjöl að ræða.
Uppgræðsla vegkanta (132-9309)
Tilraun nr. 748-95 og -96. Uppgræðsla vegkanta.
Árið 1995 hófust nýjar tilraunir með samanburð á yrkjum sem gætu hentað til uppgræðslu
vegkanta með styrk frá Vegagerð ríkisins. Sáð var á tveimur stöðum, í Hörgárdal og á Öxna-
dalsheiði, 1995 og á tveimur stöðum til viðbótar 1996, á Brúnastöðum og við Stangarlæk.
Reitastærð er 24m2, en lögun breytileg eftir aðstæðum. Samreitir 3.
Áburður um 75N kg/ha í Móða 1.
Sáðm., Öxnadalsheiði Hdal Brnst Stlæk
kg/ha Þekja Þekja 1996 Mat 9.6. 8.9. Þekja Þekja Þekja
1. Sauðvingull 1996 1995 9.6. 8.9. dauði vöxtur rifið mt. 9.9. 10.9.
13.9. fj.r. upp v.,h.
1. Tournament Zel. 25 2 1,7 3,3 1 1,7 1 1,5 2,7 4
2. Livina Lip. 25 1,3 1,7 4 2 1,3 1,7 3,5 2,3 5
3. Barfina Bar. 25 2 2,3 3,7 1 1,7 1,3 5,5 3 5,3
4. Bardur Bar. 25 1,7 2,3 5 1 2 1,3 4,5 2,3 5
5. Pintor Zel. 25 2 2 5,3 2 1,3 1 3,5 2,3 5
6. Pamela DP 25 1,7 2 4 2 1,3 1,3 2,5 2,5 4,3
7. VáFol Pla. 25 1,7 2,3 5,7 0 2 1 1 3,5 4,7
8. Quatro Ceb. 25 2 0,3 2 3 0,3 0,7 3,5 3 5
9. Eureka Ceb. 25 2 2,7 6 0 2 2 3 2,3 4,7
19. Scaldis V.d.H. 25 1,7 1,7 4 2 1,3 1,3 2,5 3 5
2. Túnvingull
10. Cindy Ceb. 25 2 1 2,3 3 1,3 0,7 1 2,8 4,7
11. VáRs50-4 Pla. 25 1,7 3 5,3 0 2,3 1,3 3,5 2,5 5
12. HoRs061087 Pla. 25 1,7 2,3 4,7 0 2 1,7 3,5 3,2 5
13. Pernille DP 25 3 1,3 4,3 2 1,7 1 3 3,2 5,7
14. Leik Pla. 25 2 3,3 5 0 3 2,3 4 3,5 4,7
15. Sámur Rala. 50 1,3 3 5,3 0 2 1,3 3,5 3 5,7
3. Puntgrös
16. Or. Norcoast 20. Tumi Rala. 25 Rala. 25 2,7 3,7 5,7 0 3 3 1,7 2,3 3,5 5 5,7
17. Jóra Rala. 100 1 3 5,3 0 3 3 1 2,8 6,3
18. Unnur Rala. 100 1 1 4 0 1,3 1,3 1 1,7 5
Meðaltal 1,8 2,1 4,5 1 1,8 1,5 2,8 2,8 5,0
Staðalskekkja mismunarins 0,33 0,50 0,74 0,40 0,41 0,52