Fjölrit RALA - 20.05.1997, Blaðsíða 24

Fjölrit RALA - 20.05.1997, Blaðsíða 24
Túnrækt 1996 14 Tilraun nr. 743-95. Samanburður á yrkjum af háliðagrasi og skriðliðagrasi og bekk- manníu frá Magadan, Korpu. Borið á 118 kg N/ha í Græði 8 7.5. og 60 kg N/ha í Kjarna 28.6. Alls 178 kg N/ha. Uppskera þe. hkg/ha Þekja 28.6. 28.8. Alls 14.5. 1. Seida Pla. 50,9 29,0 79,9 6,7 2. Lipex Lip. 63,9 34,2 98,1 6,7 3. 4042 Bar. 46,3 23,4 69,7 4,7 4. Skriðliðagras Magadan 62,0 29,5 91,5 6,3 Meðaltal 55,8 29,0 84,8 6,1 Staðalskekkja mismunarins 3,00 0,51 3,14 0,47 Við mat á þekju (mest 10) var sleppt vesturendunum á vestari reitaröðinni, sem var illa gróinn, um 2m. í tilrauninni var einnig bekkmannía frá Magadan, en lítið lifði í reitunum. Þó virtist meira lifandi fyrst um vorið, en líklegt er að frost hafi lyft veikburða plöntum í apríl og þær drepist. Klippt voru sýni til rannsókna á fóðurgildi 7.6., 18.6. og 27.6. I seinni skiptin voru einnig klippt sýni af bekkmanníu. Við seinni slátt, 28.8., var skriðliðagras verulega farið að gulna og Seida nokkuð. Tilraun nr. 746-95. Samanburður á norskum yrkjum af ensku rýgresi, Korpu. Uppskera þe. hkg/ha Þekja Skrið 19.6. 23.7. 30.8. Alls 14.5. 19.6. Raigt2 57,1 24,1 25,6 106,8 5,7 3,3 Raigt5 59,4 22,7 25,4 107,5 5,3 4,0 Raigtó 54,0 24,3 24,9 102,3 3,7 5,3 Raigt7 53,6 22,9 22,9 99,4 4,7 1,7 Meðaltal 56,0 23,5 23,5 104,0 4,8 3,6 Staðalsk. mism. 2,98 1,42 1,19 3,48 0,41 0,45 Þessi tilraun er við hliðina á tilraun nr. 740-95. Tilraunirnar fengu sömu meðferð og sömu einkunnir voru gefnar þótt þær komi ekki allar fram. Mismunandi þekja um vorið er vegna mismunandi spírunar og þekju árið áður. Annað gras en rýgresi var einkum í reitum af Raigtó, en það spíraði minnst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.