Fjölrit RALA - 20.05.1997, Blaðsíða 58

Fjölrit RALA - 20.05.1997, Blaðsíða 58
Korn 1996 48 Kynbætur á korni og kornræktartilraunir (132-9251) Nýliðið sumar var óvenjulangt. Hlýindi voru bæði vor og haust, en miðbik sumars var nærri meðallagi að hitafari. Það reyndist mjög hagstætt til kornræktar norðanlands, en ekki nema miðlungi gott syðra. Á Korpu var sumarið 0,8°C hlýrra en í meðalári miðað við fjögurra mánaða tímabil frá 15. maí til 15. september. Sáð var í allar tilraunir á tímabilinu frá 18. apríl til 3. maí í klakalausa jörð. Korn skreið snemma eða í fyrri hluta júlí og í ágúst litu akrar og tilraunir mjög vel út. Þegar vika lifði af þeim mánuði brá til sunnanáttar með vætu sunnanlands og hélst svo óslitið næstu sex vikur að heita mátti. Norðanlands gerði þá hita mikla og varð kornuppskera þar meiri og betri en menn höfðu áður séð. Syðra varð aftur á móti sáralítið gagn að þessum sex vikum. Þótt hlýtt væri í súldinni til jafnaðar gerði aldrei þann hita sem þurfti til þess að korn fyllti sig til hlítar. Um 20. ágúst var snemmþroska korn langt komið í þroska en bætti litlu við sig eftir það. Seinþroska yrki og síðsánir akrar héldu aftur á móti áfram að bæta við sig að vissu marki fram eftir september. Þannig jafnaðist allur þroskamunur út, en hvarvetna sunnanlands vantaði nokkuð á að korn næði endanlegri fyllingu. Kornskurður varð erfiður í þessu tíðarfari og nokkuð ódrýgðist kornið í haustveðrum, einkum þó það sem óskorið var þegar vestanveðrið gerði fyrstu helgina í október. I ár var byggi sáð í um 900 hektara á landinu. Nærri allt var skorið upp sem kom. Akrar voru nú þriðjungi stærri en þeir hafa stærstir orðið áður. Meira en helmingur þeirra var á Suðurlandi, en fjórðungur í Eyjafirði og Skagafirði. Korn var einnig ræktað að nokkru marki í Hornafirði, á Fljótsdalshéraði og í Borgarfirði. Kornrækt var þar að auki reynd í Þingeyjarsýslu, Húnavatnssýslu og Dalasýslu, hvarvetna með furðugóðum árangri, enda árferði gott. Uppskera varð meiri en í meðalári. Af 471 tilraunareit á vegum Rala víðs vegar um landið varð uppskeran 3,7 tonn/ha að meðaltali og þá er miðað við kom með 85% þurrefni. Sambærilegar tölur fyrir síðustu ár eru 3,4 tonn/ha 1994 og 2,4 tonn/ha 1995. Tilraun nr. 125-96. Samanburður á byggyrkjum. Tilraunir vom í sumar gerðar á 21 stað í þremur landshlutum. Tilgangurinn með þeim var að minnsta kosti þríþættur. I fyrsta lagi vom borin saman byggyrki og þar með taldar fjölmargar íslenskar kynbótalínur. í öðm lagi voru áburðarliðir í hverri tilraun og með þeim var reynt að ákvarða áburðarþörf mismunandi jarðvegs. I þriðja lagi var verið að kanna möguleika á kornrækt þar sem hún hefur ekki verið stunduð áður. Tilraunir vom gerðar á þessum stöðum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.