Fjölrit RALA - 30.11.2003, Síða 15
7
Búfjáráburður 2002
dráttarvélar var meira en nóg og þrýstist mykjan niður í um 4-5 sm. Við haustdreifmgu sáust
lítt stálpaðar vallarfoxgrasplöntur í rásum sem sáð var í um vorið.
Dagsetningar:
Möðruvellir Keldudalur Húsavík Neðri-Háls
Vorídreifíng 5.6. 29.5. 12.6. 28.5.
Fyrri sláttur 27.6. 28.6. 27.7. 9.7.
Seinni sláttur 19.8. 26.8. 9.9. -
Haustidreifing - 21.10. 13.10. -
Gróðurþekja, %, að vori (gróft mat):
Tegund Möðruvellir Keldudalur Húsavík Neðri-Háls
Vallarsveifgras 25 30 70 70
Vallarfoxgras + 20
Túnvingull 5 15 20 5
Snarrót 20 40 5 +
Língresi + +
Háliðagras 50 + +
Varpasveifgras 10 5
Túnfífill + + +
Haugarfi +
Vegarfi +
Hrafnaklukka +
Brennisóley +
Mosi +
+merkir þekju < 3%
Jarðvegssýni voru tekin sama dag og vorídreifingin var ffamkvæmd. Tekin vom sýni úr 10
reitum á hvetjum stað og eru niðurstöður í meðfylgjandi töflu. Tölumar em millí-jafngildi
(milliequivalent, meq) efnis í 100 g jarðvegs. Fosfór er gefinn upp í mg í 100 g jarðvegs.
P-tala K-tala Ca-tala Mg-tala
Dýpt, sm: 0-5 5-15 0-5 5-15 0-5 5-15 0-5 5-15
Möðruvellir 6,8 1,7 1,7 0,7 20 24 9,5 12,6
Keldudalur 6,5 1,9 0,5 0,2 15 15 4,9 5,0
Húsavík 19,8 0,5 0,9 0,1 94 15 7,9 1,9
Neðri-Háls 1,8 0,5 0,6 0,2 9 5 3,9 1,4
Meðaltal 8,7 1,1 0,9 0,3 35 14 7 5
Staðalsk. mism. 0,6 0,06 14 0,6
Að auki var natríum mælt og var það á bilinu 0,7 - 2,2 meq/lOOg, mest á Húsavík og minnst á
Neðra-Hálsi.
Uppskera
Af ástæðum, sem áður er getið, eru ekki birtar uppskerutölur frá Möðruvöllum og Neðra-
Hálsi. Niðurstöður mælinga á uppskeru og styrk efha í uppskeru frá Húsavík og Keldudal,
eru ekki sýndar fyrir hvora tilraun fyrir sig, heldur meðaltal beggja tilraunanna. Þó gætti
nokkurra samspilsáhrifa vegna óvenju hárrar meðaluppskeru í viðmiðunarreitum í Keldudal