Fjölrit RALA - 30.11.2003, Síða 18
Búfjáráhurður 2002
10
Auk stóru tilraunanna var lögð út tilraun í Keldudal þar sem borin voru saman áhrif haust- og
vorídreifingar á uppskeru og smádýralíf í vallarfoxgrastúnum. Haustdreifmgin fór ffam 15.
október 2001 en vorídreifmgin 29. maí 2002. Auk mykjunnar var borið á sem svarar 110 kg
N/ha í Græði 9 seinna um vorið. Tilraunin er á tveimur samliggjandi túnum (blokkum) með
ólíku gróðurfari.
Blokk
Gróðurfar vorið 2002 I II
Snarrót 5% <5%
Varpasveifgras 25% 30-35%
Vallarsveifgras 25% 5%
Vallarfoxgras 40-50% 60-70%
Uppskera þe. t/ha
1. sláttur 2. sláttur Samtals
Viðmið 3,4 2,8 6,2
Haustídreifmg 3,9 3,1 7,0
Vorídreifmg 3,8 3,4 7,2
Haust- og vorídreifing 4,0 3,3 7,3
Meðaltal 3,7 3,1 6,7
Staðalskekkja mismunarins 0,23 0,22 0,29
p-gildi 0,044 0,015 0,001
Efnainnihald í fyrri slætti, %
N P K Ca Mg Na
Viðmið 2,96 0,34 1,25 0,47 0,29 0,34
Haustídreifmg 2,86 0,32 1,92 0,42 0,25 0,21
Voridreifing 3,34 0,33 2,11 0,43 0,26 0,28
Haust- og vorídreifing 3,05 0,32 2,76 0,40 0,23 0,14
Meðaltal 3,03 0,33 1,76 0,44 0,27 0,28
Staðalskekkja mismunarins 0,12 0,01 0,19 0,02 0,02 0,06
Efnainnihald í síðari slætti, %
N P K Ca Mg Na
Viðmið 3,20 0,36 1,01 0,49 0,38 0,51
Haustídreifmg 3,07 0,36 1,46 0,48 0,35 0,27
Voridreifmg 3,11 0,36 1,87 0,42 0,29 0,33
Haust- og vorídreifing 3,32 0,41 2,58 0,42 0,29 0,19
Meðaltal 3,16 0,36 1,48 0,46 0,34 0,38
Staðalskekkja mismunarins 0,23 0,03 0,26 0,03 0,03 0,12
Efnauppskera alls, kg/ha
þurrefni N K P Ca
Án mykju 6213 190 71 24 29
Með mykju 7130 222 144 22 30
Mismunur 917 32 73 2 1
Hlutfall (án mykju=100) 115 117 202 113 103
p-gildi (með/án mykju) <0,001 0,003 <0,001 0,004 0,503