Fjölrit RALA - 30.11.2003, Side 31
23
Smári 2002
Tilraun nr. 793-00. Prófun á norskum rauðsmárastofnum.
Vorið 2000 var sáð í 48 reita tilraun með 10 rauðsmárastofna frá Noregi auk Bjursele og Betty
frá Svíþjóð. Markmiðið er að sjá hvemig þessir norsku stofnar standa sig við íslenskar
aðstæður og fá samanburð við sænsku yrkin, sem hér hafa verið notuð. Sáð var í blöndu með
Öddu vallarfoxgrasi. Endurtekningar eru 3. Borið var á 21.5. 20 kg N/ha í Græði la og sami
skammtur aftur milli slátta. Slegið var 5.7. og 19.8.
Gras og smári, hkg/ha
l.sl. 2. sl. Alls
LoRk 8802 47,6 12,2 59,7
LoRk 9206 50,8 11,8 62,6
LnRk 9207 52,4 10,6 62,9
LoRk 9309 52,7 11,2 64,0
LoRk 9310 45,4 12,8 58,1
LoRk 9311 49,7 10,9 60,6
LoRk 9414 46,1 12,4 58,5
LoRk 9415 51,3 12,5 63,8
LoRk 9735 52,8 15,2 68,0
LoRk 9753 48,0 10,6 58,5
Bjursele 50,2 8,6 58,8
Betty 51,8 11,6 63,3
Meðaltal 49,9 11,7 61,6
Staðalsk. mism. 3,16 0,91 3,34
Smári, hkg/ha Smári, %
l.sl. 2. sl. Alls l.sl. 2. sl. Alls
22,2 9,4 31,6 47 77 53
27,9 8,0 35,9 55 68 57
29,2 6,8 36,0 56 65 57
29,2 7,5 36,8 55 67 57
22,2 9,6 31,8 49 75 55
20,7 7,9 28,6 42 73 47
21,8 9,6 31,4 47 77 54
29,6 9,5 39,1 58 76 61
32,5 12,6 45,1 52 83 66
27,2 7,11 34,3 57 67 59
27,6 5,28 32,9 55 61 56
28,2 9,0 37,2 55 78 59
26,5 8,5 35,1
4,35 0,90 4,48
Tilraun nr. 772-98/99. Rauðsmáratilraunir hjá bændum.
Markmið þessara tilrauna er að koma rauðsmára i ræktun hjá bændum. Tilraunum hjá
bændum lauk árið 2001, en lokaár tilraunanna á Korpu frá 1998 og í Stóra-Ármóti frá 1999
var 2002. Allir reitir fengu sama áburð 20 kg N/ha í Græði la. Borið var á 15. maí í Amióti
og 21. maí á Korpu. Slegið var 3. júlí og 12. ágúst í Armóti og 4. júlí og 19. ágúst á Korpu.
í tilrauninni á Korpu var illgresi í smárareitunum um 10% (8,3-11,7%) af heildar-
uppskeru, en innan við 1% í Stóra-Armóti.
Uppskera, þe. hkg/ha
Meðferð fyrri ára
2. Bjursele/j
3.
4.
5.
6.
7.
8. Bjursele/
Meðaltal
Korpa Stóra-Armót
ára Gras Smári Illgr. Alls Gras Smári Alls
t 0 N 15,2 24,3 4,1 43,6 25,8 15,3 41,1
20 N 19,7 19,7 5,2 44,6 28,4 9,2 37,6
40 N 17,1 23,4 3,9 44,4 28,4 15,3 43,7
20 N, tað 14,8 29,4 4,0 48,2 24,4 14,2 38,7
40 N, tað 22,4 27,0 4,9 54,2 29,6 20,1 49,7
án áburðar 13,7 23,4 3,8 40,9 21,7 11,3 33,0
t 40 N 4,6 32,6 4,3 41,5 29,1 16,9 46,0
15,4 25,7 4,3 45,4 26,8 14,6 39,9
rins 2,48 3,18 0,85 2,89 4,54 3,35 5,64
100 N 22,9 22,9 29,5 29,5
1. Adda, hrein