Fjölrit RALA - 30.11.2003, Page 33
25
Smári 2002
Uppskera smára, hkg/ha
Fylking Adda Svea Salten Meðaltal Smára %
ON að vori 11,4 13,7 19,9 19,9 16,2 39
20 N - 9,5 18,5 18,4 15,8 15,6 32
20N - og milli sl. 7,2 17,2 15,3 14,6 13,6 27
Meðaltal 9,4 16,5 17,9 16,8
Staðalsk. mismunar 1,59
Hlutur smára, % 19 43 35 35
Haust og vor hafa verið tekin borsýni úr sverði í öllum reitum. Þessi sýni voru tekin í síðasta
sinn vorið 2002.
Sýni tekin 29. - 31. maí 2002
Grassprotar Rætur Lengd smæra Vaxtarspr.
Svarðamautur fj./m2 g/m2 m/m fj./m2
Fylking 3122 3 23 803
Adda 1022 9 26 1330
Salten 852 7 18 1114
Svea 72 10 19 1166
Vaxtarsprotar Lengd smæra Grassprotar
Fjöldi/m2 m/m Fjöldi/m2
0N 20N 20N + 0N 20N 20N + 0N 20N 20N +
Fylking 698 1032 678 18 30 21 2890 3067 3411
Adda 1160 1327 1504 24 22 31 944 914 1209
Salten 924 1612 806 19 23 12 816 698 1042
Svea 1317 1022 1160 21 19 16 10 39 167
Meðaltal 1025 1248 1037 20 24 20 1165 1180 1457
Prófun yrkja á markaði (132-9317)
Tilraun nr. 742-95. Samanburður á yrkjum af hvítsmára, Korpu.
Tilrauninni lauk sumarið 1998 samkvæmt upphaflegri áætlun, en ákveðið var að fylgjast með
þrem þolnustu yrkjunum í nokkur ár enn. Borið var á sem svarar 20 kg N/ha í Græði la að
vori og milli slátta, dagana 21.5. og 5.7., alls 40 kg N/ha.
Sýni voru tekin úr uppskeru af hveijum reit við slátt og greind í smára, gras og annað.
Vallarsveifgrasi, Lavang, var sáð með smáranum og er það ríkjandi grastegund.
Uppskera þe. hkg/ha Skipting uppskeru, hkg/ha
5.7. 12.8. Alls Smári Gras Annað
Undrom 17,2 8,1 25,3 5,3 17,8 2,2
Norstar 20,7 7,6 28,3 5,6 20,9 1,7
HOKV9238 19,0 6,7 25,7 3,8 19,4 2,4
Meðaltal 19,0 7,4 26,4 4,9 19,4 2,1
Staðalsk. mism. 1,74 1,32 1,34 0,64 1,54 1,22