Fjölrit RALA - 30.11.2003, Qupperneq 40

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Qupperneq 40
Korn 2002 32 Tilraun nr. 749-02. Niðurfelling áburðar. Til þessa hafa verið 6 tilraunir með niðurfellingu áburðar og hafa þær allar skilað sömu niðurstöðu. Fyrir að fella niður áburðinn með sáðkomi, þaimig að kom og áburður snertist, fæst 24% uppskemauki af komi eða 600 kg þe./ha. I þeim tilraunum hefur verið notaður blandaður áburður, en nú var ætlunin að kanna sérstaklega niðurfellingu fosfórs. Hér kemur auk þess við sögu svokallaður startáburður, það er mónóammoníumfosfat, sem lagt er niður með kominu. Tilraunin var gerð á melnum á Korpu. Yrkið var Gunilla. Aburður var i hveijum lið sam- svarandi 600 kg Græði 5 eða 90 kg N, 40 kg P og 75 kg K á ha. Mónóammoníumfosfat (Maf) inniheldur 11% N og 23% P. Þar sem það var notað vom felld niður 25 kg á ha (3 kg N og 6 kg P) samkvæmt norskum ráðleggingum. Sáð var 3.5. og skorið 9.9. Samreitir vom 3. Allur áburður á yfirborð (3 liðir) Maf fellt niður Allur fosfór felldur niður Allur áburður felldur niður (2 liðir) Meðaltal Staðalfrávik Frítölur Komuppskera, Þúsund kom, Uppskera hkg þe./ha g hlutfall 21,7 35 100 23,1 35 107 25,1 36 116 26,5 36 122 23,7 35,6 1,70 0,97 12 Liðir þar sem annars vegar var Græðir 5 og hins vegar Kjami, Þrífosfat og Kalí gáfu sömu uppskem og em teknir saman í töflunni. Tilraun nr. 789-02. Úðun gegn blaðsjúkdómum í byggi. Sveppasjúkdómur af völdum sníkjusveppsins Rhyncosporium secalis hefur orðið áberandi í byggökmm sunnanlands nú hin síðari ár. Hann veldur fyrst og ffemst tjóni þegar bygg er ræktað þijú ár eða lengur á sama stað. Arin 2000-2001 vom gerðar þijár tilraunir á Korpu til þess að vinna bug á sjúkdómnum. Uðun með kerfisvirku sveppaeitri reyndist fullnægjandi vöm. í sumar vom gerðar tvær tilraunir á Korpu til að kanna tjón af völdum sjúkdómsins. Önnur þeirra var tengd notkun vaxtartregðuefhis á bygg (tilraun nr. 783-02). Niðurstöður úr henni fylgja í næsta kafla. Tilraunin sem hér er til umfjöllunar var gerð í tengslum við yrkja- samanburð á Korpu. Nánari upplýsingar um þá tilraun, áburðarmagn og dagsetningar, er á bls. 29 hér að ffarnan. Tilraunin heitir þar Korpa á mýri. Tilraunin var gerð á landi, þar sem bygg var nú ræktað 7. árið í röð. í tilrauninni vom 33 yrki í 4 samreitum, tveir samreitanna vom úðaðir þann 3.7. með sveppaeitrinu Sportak, 1 1/ha. Smit var metið um miðjan ágúst. I raun varð það skráning á því, hve stór hluti blaða hafði visnað þá þegar. Á fljótþroska yrkjum höfðu blöð þá byijað að visna af náttúrlegum orsökum. Lega var metin daginn fýrir skurð. I úðuðum reitum var lega lítil eða engin (lega 0-2, undantekning Ruter með legu 4). I eftirfarandi töflu er þúsundkomaþungi notaður sem mælikvarði á þroska.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.