Fjölrit RALA - 30.11.2003, Síða 43

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Síða 43
35 Korn 2002 aukinn verður því ekki skýrður öðruvísi en svo að fijóvgun koms hafi verið áfátt í reitum, sem ekki vom úðaðir. Úðun með Cycocel ætti þá að hafa bætt frjóvgun sem uppskemauka nemur. Marktækt samspil mældist aðeins milli úðunar með vaxtartregðuefni og áburðargjafar. Úðun með Sportak, Cycocel tvisvar og 75 kg N/ha gáfu 53,1 hkg þe./ha af komi. Slík uppskera af Arve sunnanlands hefur verið óþekkt til þessa. Annað samspil fannst ekki. Tilraun nr. 718-02. Sáðtími byggs og skipting áburðar Tilraunir með sáðtíma byggs vom gerðar á Korpu og Þorvaldseyri. Á Korpu var tilraunin sérstök og á smitftíu landi. Á Þorvaldseyri var tilraunin hluti af stórri tilraun með byggyrki. Auk þess vom í tilrauninni liðir þar sem áburði var skipt (sjá hér á eftir). Áburður var 45 kg N/ha á Korpu, en 90 kg N/ha á Þorvaldseyri. Skorið var 13.9. á Korpu, en 14.10. á Þorvaldseyri. Áburðartímar á Þorvaldseyri vom 26.4. og 13.5. Samreitir vora 3 á báðum stöðum. Sáðtímar á Korpu vom með 60 daggráða millibili og skorið var þegar komnar vora 1200 daggráður frá síðasta sáðtímanum. Yrkið Mari var haft með á Korpu. Mari og 1200 dag- gráðumar áttu að tengja tilraunina sáðtímatilraunum ffá 1993-1996. Korpa, sáðtími Sáð: 2.5. 11.5. 21.5. Meðaltal Kom, Þúsk. Kom, Þúsk. Kom, Þúsk. Kom, Þúsk. hkg g hkg g hkg g hkg g þe./ha þe./ha þe./ha þe./ha Skegla 42,7 40 38,8 39 36,1 35 39,2 38 Arve 42,9 33 42,5 32 31,9 28 39,1 31 Filippa 41,0 42 39,3 38 32,0 33 37,4 38 Mari 35,7 30 31,6 27 28,9 24 32,1 27 Meðaltal 40,6 36 38,0 34 32,2 30 37,0 33,4 Staðalfrávik 2,10 1,64 Fritölur 18 Þorvaldseyri, sáðtími Sáð: 26.4. 13.5. Meðaltal Filippa 44,9 39 40,2 35 42,6 37 Gunilla 42,5 31 34,9 25 38,7 28 Skegla 34,7 34 40,3 30 37,5 32 Olsok 32,7 27 33,4 24 33,1 26 Lavrans 25,9 29 36,6 25 31,3 27 Arve 31,8 28 28,0 24 29,9 26 Meðaltal 35,4 31 35,6 27 35,5 29,3

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.