Fjölrit RALA - 30.11.2003, Qupperneq 44

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Qupperneq 44
Kom 2002 36 Þorvaldseyri, skiptur áburður í tilranninni voru liðir þar sem áburði var skipt. Áburður var Græðir 5. Fyrri hluti áburðarins fór niður með sáðkominu 26.4., siðari hlutinn var borinn ofan á reitina 13.5. Áburður: 90+0N 45 + 45N 90 + 45N Meðaltal Kom, Þúsk. Kom, Þúsk. Kom, Þúsk. Kom, Þúsk. hkg g hkg g hkg g hkg g þe./ha þe./ha þe./ha þe./ha Filippa 44,9 39 44,9 38 46,2 37 45,3 38 Skegla 34,7 34 35,3 34 38,3 35 36,1 34 Olsok 32,7 27 33,4 26 39,6 25 35,2 26 Meðaltal 37,4 33 37,9 33 41,4 32 38,9 32,8 Staðalfrávik (á við alla tilraunina á Þorvaldseyri) 3,56 1,60 Frítölur 62 Niðurstöður frá Þorvaldseyri bera þess merki, hve seint var skorið og hve veður hafði leikið komið hart. Seinkun sáningar dró úr uppskem seinþroska koms, svo sem Gunillu og Filippu, en jók uppskem þess fljótþroska, svo sem Skeglu og Lavrans. Ástæðan er sú að slagviðrin höfðu brotið fljótþroska yrki og barið niður í snemmsánu reitunum. Skipting áburðar breytti engu, en aukaáburður umfrarn 90 kg N/ha jók uppskem. Tilraun nr. 800-02. Samanburður á kynbótaefniviði. Jafnt og þétt er unnið að byggkynbótum á Korpu. Kynbótaefniviður er prófaður í mörgum áföngum, fyrst sem stakar plöntur, síðan í smáreitum og loks í venjulegum 10 m2 reitum tvö ár í röð. Hér verður birtur hluti af niðurstöðum úr prófun á þriðja og fjórða stigi. í þriðju prófun vom 82 línur, 62 í tveimur samreitum og 20 í einum. í fjóróu prófun vom 27 línur. Línan xl72-l er nefnd Skúmur III í yrkjasamanburði. Sáðkom af öllum línum nema Arve var heimaræktað utanhúss. Sexraðalínur em skáletraðar. í fjórðu prófun var sáð 3.5. og skorið 26.9, í þriðju prófun var sáð 11.5. og skorið 4.10. Áburður var 60 kg N/ha í Græði 5 á báðar tilraunir. Fjórða prófun. Samreitir 3, frítölur 52. Röð Kom Þe. Skrið Röð Kom Þe. Skrið e. uppsk. hkg þe./ha % í júlí e. uppsk. hkg þe./ha % í júlí 1. y213-2 47,8 52 18 12. Skegla 40,4 50 14 2. xl86-l 44,8 54 14 13. xl67-12 40,2 47 19 3. xl72-l 44,2 47 17 14. x 169-4 39,6 50 18 4. xl67-10 42,9 49 16 18. x201-3 36,7 48 16 5. xl78-l 42,7 49 16 19. y160-7 36,5 52 14 6. xl86-10 42,4 50 16 23. y 199-1 33,6 51 10 7. Kría 42,3 51 17 26. Hrútur 26,7 52 4 8. y 168-2 42,2 49 13 27. Arve 26,6 48 14 9. xl72-9 42,0 48 18 10. y 186-3 41,0 51 16 Meðaltal 38,3 50 15 11. xl67-17 40,6 49 17 Staðalffávik 3,43 2,8 0,9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.