Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 45
37
Kom 2002
Þriðja prófun. Samreitir 2, frítölur 61.
Röð Kom Þe. Skrið Röð Kom Þe. Skrið
e . uppsk. hkg þe./ha % i júlí e . uppsk. hkg þe./ha % í júlí
1. y 172-1 41,1 56 19 18. y213-15 33,8 54 20
2. y212-4 39,0 57 21 19. yl60-16 33,3 55 16
3. y215-6 38,0 54 21 20. y213-16 33,2 55 20
4. y213-8 37,1 54 19 21. y214-9 32,7 52 17
5. Ófeigur 36,4 56 20 22. y213-2 32,6 51 20
6. yl67-10 36,2 53 19 25. xl 72-9 32,3 51 20
7. y212-2 36,0 54 20 31. Stakálur 31,6 58 20
8. yl67-l 35,7 53 21 32. Kría 31,5 57 20
9. y214-10 35,3 54 20 39. x21-7 29,7 56 18
10. y 172-9 35,2 52 20 54. Skegla 26,8 53 17
11. y213-7 34,9 57 21 72. Hrútur 22,2 56 8
12. y215-4 34,7 54 21 77. Arve 21,6 56 17
13. xl72-l 34,5 54 20 78. y 171-5 21,3 57 7
14. y214-3 34,2 58 18 82. y214-16 18,8 62 11
15. y 167-12 34,0 57 16
16. y213-6 33,9 56 20 Meðaltal 29,3 55 17
17. y 168-1 33,9 52 19 Staðalfrávik 3,50 3,4 1,1
Uppgjör á samanburði byggyrkja undanfarin ár.
Fjallað er um tilraunir með sexraðabygg ffá árunum 1990-2002, en tvíraðabygg ffá árunum
1993-2002. Samspil stofna og staða hefur verið reiknað sem hending og er ríkjandi í skekkju
á samanburði milli stofna. Tilraunum með mismunandi tilraunaskekkju hefur verið gefíð
mismikið vægi líkt og tilraunir með mikla skekkju hefðu færri samreiti en hinar. Yrkjunum er
raðað eftir besta línulegu mati á uppskeru (BLUE). Úrvinnsla gagna er eins og fyrri ár og
lýsingu á henni er að fínna í jarðræktarskýrslum áranna 1994 og 95.
Sexraðayrkin koma ffam í 88 tilraunum í þessu uppgjöri, en oftast fá á hveijum stað.
Tvíraðayrkin koma ffam í 90 tilraunum. Þessir tveir flokkar eru gerðir upp hvor í sínu lagi.
Þeir raðast mjög misjafnlega eftir landshlutum. Sexraðayrkin hafa oftast verið efst norðan-
lands en neðst syðra. í sameiginlegu uppgjöri hefði skekkjan orðið úr hófi mikil.
Sexraðayrki úr tilraununum í Vindheimum og á Þorvaldseyri komu ekki til uppgjörs nú
í ár vegna þess að þar réðu fokskemmdir mestu um röð yrkja.