Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 47
39
Korn 2002
Sáðskipti og ræktun (132-9504)
Tilraun nr. 799-02. Vornepja (-rybs) til þroska.
Sumarið 2002 voru reynd 6 yrki af vomepju á melnum á Korpu. Yrkin vom Kulta, Tuli og
Valo ffá Finnlandi og Agat, Agena og Mammut frá Svíþjóð. Sáð var sem svarar 10 kg
ffæs/ha, áburður var 90 kg N/ha i Græði 5, reitir vom 10 m2 og samreitir 3. Sáð var 3.5. og
skorið 26.9.
Fræuppskera, Þurrefhi
hkg þe./ha v/skurð, %
Tuli 10,4 46
Valo 9,8 46
Mammut 8,1 40
Agat 7,7 43
Agena 7,1 45
Kulta 6,6 45
Meðaltal 8,3 44
Staðalfrávik 2,21 4,36
Frítölur 10
Nepjan spíraði illa og varð gisin og mun þar vorþurrkunum um að kenna.
Tilraun nr. 747-02. Hafrar til þroska.
Sumarið 2002 vom sjö haffayrki borin saman í tilraunum. Valin vom þau yrki, sem fljótust
em til þroska. Tilraunimar vom á eftirtöldum stöðum:
Tilraunastaður Skamm- stöfun Land Áburður kg N/ha teg. Sáð Upp- skorið
Þorvaldseyn undir Eyjafjöllum Þor sandmýri 75 Gr.5 26.4. 14.10.
Korpu í Mosfellssveit Kmel melur 75 Gr.5 3.5. 26.9.
Vindheimum í Skagafirði Vin sandur 100 Gr.6 8.5. 19.9.
Miðgerði í Eyjafirði Mið mýrarjaðar 75 Gr.5 8.5. 19.9.
í tilraununum vom yrkin Sanna, Cilla og Svala ffá Svíþjóð, Aslak og Aarre ffá Finnlandi og
tvær línur merktar Nk ffá Noregi. Samreitir vom hvarvetna 3. Haffatilraunimar vom jafnan á
sama stað og tilraunir með byggyrki.
A melnum á Korpu sviðnuðu haffamir í vorþurrkunum og náðu aldrei fullri hæð, uppskera þar
varð líka minni en búast hefði mátt við. í Miðgerði vom haframir mjög lítið þroskaðir við
skurð.