Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 47

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 47
39 Korn 2002 Sáðskipti og ræktun (132-9504) Tilraun nr. 799-02. Vornepja (-rybs) til þroska. Sumarið 2002 voru reynd 6 yrki af vomepju á melnum á Korpu. Yrkin vom Kulta, Tuli og Valo ffá Finnlandi og Agat, Agena og Mammut frá Svíþjóð. Sáð var sem svarar 10 kg ffæs/ha, áburður var 90 kg N/ha i Græði 5, reitir vom 10 m2 og samreitir 3. Sáð var 3.5. og skorið 26.9. Fræuppskera, Þurrefhi hkg þe./ha v/skurð, % Tuli 10,4 46 Valo 9,8 46 Mammut 8,1 40 Agat 7,7 43 Agena 7,1 45 Kulta 6,6 45 Meðaltal 8,3 44 Staðalfrávik 2,21 4,36 Frítölur 10 Nepjan spíraði illa og varð gisin og mun þar vorþurrkunum um að kenna. Tilraun nr. 747-02. Hafrar til þroska. Sumarið 2002 vom sjö haffayrki borin saman í tilraunum. Valin vom þau yrki, sem fljótust em til þroska. Tilraunimar vom á eftirtöldum stöðum: Tilraunastaður Skamm- stöfun Land Áburður kg N/ha teg. Sáð Upp- skorið Þorvaldseyn undir Eyjafjöllum Þor sandmýri 75 Gr.5 26.4. 14.10. Korpu í Mosfellssveit Kmel melur 75 Gr.5 3.5. 26.9. Vindheimum í Skagafirði Vin sandur 100 Gr.6 8.5. 19.9. Miðgerði í Eyjafirði Mið mýrarjaðar 75 Gr.5 8.5. 19.9. í tilraununum vom yrkin Sanna, Cilla og Svala ffá Svíþjóð, Aslak og Aarre ffá Finnlandi og tvær línur merktar Nk ffá Noregi. Samreitir vom hvarvetna 3. Haffatilraunimar vom jafnan á sama stað og tilraunir með byggyrki. A melnum á Korpu sviðnuðu haffamir í vorþurrkunum og náðu aldrei fullri hæð, uppskera þar varð líka minni en búast hefði mátt við. í Miðgerði vom haframir mjög lítið þroskaðir við skurð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.