Fjölrit RALA - 30.11.2003, Page 49
41
Grænfóður 2002
Sáðskipti og ræktun (132-9504)
Tilraun nr. 754-02. Vallarfoxgras með grænfóðri.
Tilraun var gerð á Korpu til að leggja grunn að vallarfoxgrastúni með grænfóður sem skjólsáð.
Sáð var 3 tegundum grænfóðurs með vallarfoxgrasi og auk þess var vallarfoxgrasi sáð einu
sér. Tilraunin var gerð með mismunandi sáðmagni af grænfóðri og mismiklum áburði.
Aðeins hluti áburðar var felldur niður með viðkomandi grænfóðurfræi. Þegar áburður var
minnkaður í 2/3 hluta var öll skerðingin á niðurfellda hlutanum. Hluti af áburði á rýgresi var
borinn á milli slátta. Grænfóðurtegundir voru á stórreitum.
Grænfóður Sáðmagn, kg/ha Áburður, kg N/ha Dreifing
tegund, yrki 1/1 1/2 1/1 2/3 þ.a.ofan á grænfóðurffæs
Repja, Barcoli 8 4 180 120 allt Ofan á
Haffar, Sanna 200 100 120 90 60 Fellt niður
Sumarrýgresi, Barspectra 40 20 150+30 110+30 60+30 Fellt niður
Vallarfoxgrasið var Adda og sáðmagn hvarvetna 20 kg/ha. Þar sem vallarfoxgrasi var sáð einu sér var
áburður 90 kg N/ha, bæði fræi og áburði dreift ofan á. Allur áburður var græðir 5.
Sáð var með raðsáðvél. Sáð var 22.5., fyrri sláttur rýgresis sleginn 24.7., síðari sláttur rýgresis
og allt annað slegið 29.8. Samreitir vora 3. í töflunni er birt samanlögð uppskera úr fyrra og
síðara slætti rýgresis. Úr fyrra slætti fengust 53,7 % uppskerannar, en 46,3 % úr þeim síðari.
Sáðmagn: 1/1 Uppskera 1/2 Meðaltal
hkg þe./ha hkg þe./ha hkg þe./ha
Áburður 1/1
Repja 83,9 76,2 80,1
Hafrar 104,4 90,4 97,4
Rýgresi 64,1 58,2 60,2
Meðaltal 84,1 74,9 78,8
Áburður 2/3
Repja 60,2 62,5 61,4
Hafrar 102,6 90,8 96,7
Rýgresi 57,8 50,2 49,5
Meðaltal 73,5 67,8 71,4
Staðalfrávik Frítölur Vfox. hreint 6,25 22 33,9
Áburður ræður uppskera af repju, en sáðmagn uppskera af höffum. Uppskera rýgresis ræðst
af hvora tveggja, áburði og sáðmagni. Árangur vallarfoxgrasssáningarinnar verður mældur
sumarið 2003.
Hinn 19. ágúst var geislun mæld bæði yfir gróðri og nálægt jörð með sérstöku tæki (.LAI-2000
Plant Canopy Analyzer). Geislunin er sundurgreind eftir innfallshomi og litrófí, og tækið er
forritað til að umreikna niðurstöðumar í blaðflatarhlutfall (LAI, það hve yfirborð blaða er