Fjölrit RALA - 30.11.2003, Page 50
Grænfóður 2002
42
margfalt yfirborð jarðar), opnur í sverði sem hlutfall af yfírborði og blaðhalla í gráðum.
Opnur í sverði er sennilega sá þessara eiginleika sem bestan mælikvarða gefur á þá nýtanlega
geislun sem nær til undirgróðurs eins og t.d. vallarfoxgrass, sem sáð er með, eða illgresis.
Meðan á mælingum stóð byijuðu dropar að falla í aðdraganda rigningar og því var mælingu
hætt og aðeins mælt í tveim endurtekningum af þremur. Breytileiki mælinga er í flestum
tilfellum misjafn eftir tegundum. Ætla má að víxlverkun sáðmagns og áburðar sé lítil sem
engin og því er þeirri sundurliðun sleppt hér á eftir. Ekki þykir ástæða til að sýna mismun
blaðhalla eftir meðferð.
Blaðflatarhlutfall Opnur í sverði, %
Repja Haffar Rýgresi Repja Haffar Rýgresi
Sáðmagn 1/1 6,63 4,18 2,34 0,38 5,1 20,7
1/2 5,66 3,85 2,14 0,90 7,0 21,3
Áburður 1/1 6,32 4,20 2,46 0,55 4,8 19,2
2/3 5,97 3,83 2,01 0,73 7,2 22,8
Staðalsk. mt. 0,28 0,18 0,23 0,16 0,78 3,5
Blaðhalli, gráður 40 61 60
Staðalsk. mt. 1,0 2,7 7,1
Undan repjunni komu nánast gróðurlausir reitir um haustið og er það í samræmi við að mjög
litlar opnur mældust í blaðþekjunni. Hafa ber í huga að rýgresið hafði verið slegið 26 dögum
áður en mælt var.
Tilraun nr. 755-02. Einært rýgresi með byggi.
í tilrauninni er reynt að koma í veg fyrir útskolun næringareíha úr byggökrum haust og vetur
með því að sá rýgresi með byggi. Auk þess ætti rýgresið að geta gefið einhverja haustbeit.
Sáð var sumarrýgresinu Barspectra og vetrarrýgresinu EF 484 Dasas. Sáð var 21.5. og skorið
9.9. Samreitir voru 3; byggyrkið var Skegla. Uppskera af rýgresi var mæld 15.10. með því að
klippa 0,4 m2 úr hveijum reit. Sáð verður komi í þessa sömu reiti vorið 2003 til þess að mæla
áburðaráhrif af rýgresinu.
Áburður: 60N
hkg þe./ha
Kom Hálmur Rýgr. Kom
Ekki rýgr. 29,8 51,8 - 29,7
Vetrarrýgr. 26,5 54,8 2,4 20,7
Sumarrýgr. 19,0 47,7 3,3 20,7
Meðaltal 25,1 51,4 2,9 23,7
Staðalffávik
Frítölur
120N Meðaltal
hkg þe./ha hkg þe./ha
Hálmur Rýgr. Kom Hálmur Rýgr.
61,8 - 29,8 56,8 -
61,6 2,7 23,6 58,2 2,5
67,5 3,5 19,8 57,6 3,4
63,6 3,1 24,4 2,31 10 57,5 8,84 3,0
Auk Skeglu var Arve í einum samreit og skilaði 20 % minni uppskeru af bæði hálmi og komi.