Fjölrit RALA - 30.11.2003, Page 52

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Page 52
44 Matjurtir 2002 OPTISTART Kalkammon- NPK mónóammóníum- saltpétur 11-5-18 fosfat 27% Kg/ha kg/ha kg/ha Aðferð kg/ha N P K A 857 94 43 154 B 779 71 með áburði 94 55 141 C 779 71 m. kartöflum 94 55 141 D 857 105 123 43 154 E 1114 123 56 201 F 1036 71 m. kartöflum 123 68 187 Reitir voru 3 m í tveim röðum, 70 sm milli raða, 3x1,4=4,2 m2. Á Egilsstöðum var þó aðeins meira bil milli reita eða 80 sm. Samreitir voru 3. Sett var niður og borið á 17.5. Kartöflur vom settar með niðursetningarvél, en ekki hreykt fyrr en áburði hafði verið dreift í rásimar. Jarðvegur var þurr og hlýtt var í veðri. Gullauga var notað í öllum tilraununum. Tvær tilraunir vom í sendnum jarðvegi í Forsæti, en jarðvegur var þó moldarkenndur á öðmm staðnum. Ein tilraun var í móajarðvegi á Egilsstöðum. Eitt jarðvegssýni var tekið úr hverri endurtekningu. N, Kjeldahl C C/N P Ca Mg K Na pH Forsæti I 0,28 3,1 11,4 18,8 1,9 0,6 1,55 0,30 5,08 Forsæti II 0,34 3,8 11,4 6,6 5,5 1,6 0,79 0,61 5,64 Egilsstöðum 0,55 6,4 11,7 4,4 5,6 1,1 1,14 0,28 5,45 Staðalsk. mism. 0,007 0,08 0,13 2,5 0,39 0,10 0,08 0,016 0,065 Steinefni vora mæld í AL-lausn og pH í vatni. C og N er % af þurrum jarðvegi, P mg á 100 g af þurram jarðvegi og katjónir mj. á 100 g af þurram jarðvegi. Sterk fylgni er milli Ca og Mg innan staða (r=0,9) en hlutfallið á milli þeirra er hærra á Egilsstöðum en í Forsæti. Athygli vekur breytileiki P-gilda, en K-gildi era ffemur stöðug. Tekið var upp 6.9., kartöflumar flokkaðar við 33 og 45 mm þvermál, þ.e. minnsta þvermál kartöflu, og sterkja og þurrefni mælt 9.9. Uppskerareitir vora 2 m langir, 18 plöntur í reit í Forsæti og 20 plöntur á Egilsstöðum. Kartöflur, t/ha Forsæti, sandur, 3,2% C Forsæti, mold, 3,8% C Egilsstaðir, mói, 6,4% C <33 33-45 >45 Alls <33 33-45 >45 Alls <33 33-45 >45 Alls A 1,2 7,3 14,0 22,4 0,8 3,9 14,0 18,7 1,1 4,0 6,8 11,9 B 1,5 7,7 14,1 23,3 1,0 4,9 17,4 23,3 1,2 4,2 7,8 13,2 C 1,5 6,3 11,2 19,0 1,1 4,7 18,0 23,8 1,0 4,2 9,1 14,3 D 1,7 6,0 15,8 23,5 1,0 4,5 15,9 21,5 1,2 4,1 5,9 11,2 E 1,6 6,0 12,0 19,6 1,1 3,6 14,9 19,6 1,3 2,9 7,0 11,2 F 1,7 5,2 13,5 20,4 u 3,6 18,0 22,7 1,0 3,6 8,5 13,1 Meðaltal 1,5 6,4 13,4 21,4 1,0 4,2 16,4 21,6 1,1 3,8 7,5 12,5 St.sk.mm. 0,25 0,83 1,89 2,10 0,29 0,71 2,91 3,07 0,14 0,62 0,84 0,93 P 0,45 0,14 0,28 0,21 0,96 0,71 0,65 0,52 0,45 0,31 0,03 0,04

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.