Fjölrit RALA - 30.11.2003, Side 53

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Side 53
Matjurtir 2002 45 Kartöflur>33 mm, t/ha Forsæti Forsæti Egilsstöðum Meðaltal sandur, 3,2% C mold 3,8% C mói, 6,4% C tilrauna A 21,2 17,8 10,8 16,6 B 21,8 22,3 12,0 18,7 C 17,5 22,7 13,4 17,9 D 21,8 20,4 10,0 17,4 E 18,0 18,6 9,9 15,5 F 18,7 21,6 12,1 17,5 Stsk. mism. 2,20 2,96 0,92 1,27 Áhrif flýtiáburðarins má meta sem (C,F)-(A,E). A,E C,F Flýtiáburður Staðalskekkja AL-P Forsæti sandur, 3,2% C 19,60 18,10 -1,50 1,55 18,8 Forsæti mold 3,8% C 18,21 22,17 3,96 2,09 6,6 Egilsstöðum mói, 6,4% C 10,37 12,72 2,35 0,65 4,4 Mikil tilraunaskekkja var í tilraununum í Forsæti. Þær voru hvor í sínu homi akursins og þar var hneigð í uppskeru þvert á blokkir eins og þær voru skipulagðar. Uppgjör var prófað með blokkum sem vora hugsaðar eftir á. Við það lækkaði tilraunaskekkjan, en matið á áhrifum flýtiáburðar lækkaði einnig svo að tilgátan um að hann hefði áhrif á uppskera fékk ekki stuðning nema á Egilsstöðum. Þurrefni og sterkja vora mæld á 33-45 mm stóram kartöflum. Tvær kartöflur vora sneiddar og þurrkaðar til að mæla þurrefni. Sterkja var fengin með eðlisþyngdarmælingu og til þess notuð 700 g. Vegna byrjunarörðugleika við mælingu eðlisþyngdar varð eitt gildi óeðlilega lágt og er sleppt. Sterkja, % Þurrefni, , % 1 Meðaltal tilrauna. Fol Fo II Eg Fol Fo II Eg Sterkja Þe. A 15,9 16,0 14,6 26,3 25,6 23,9 15,5 25,3 B 16,8 15,8 14,6 27,3 27,1 23,9 15,7 26,1 C 16,2 16,9 14,5 27,0 26,9 24,2 15,9 26,1 D 16,0 16,1 14,7 25,9 26,1 24,4 15,6 25,5 E 15,4 15,8 14,4 25,5 24,6 24,4 15,1 24,8 F 15,2 15,6 14,1 25,9 25,3 24,3 15,0 25,2 Meðaltal 15,9 16,0 14,5 26,3 25,9 24,2 15,5 25,5 Stsk. mism. 0,56 0,55 0,26 1,17 1,21 0,60 0,28 0,60 P 0,15 0,32 0,32 0,63 0,34 0,82 Mælingar á sterkju reyndust nákvæmari en mælingar á þurrefni. Samkvæmt frávikshlutfalli (CV) var mælingin á sterkju 60-90% nýtnari (skilvirkari) en þurrefnismælingin. Sameiginlegt mat á fylgni þessara eiginleika i tilraununum þremur er r=0,51 sem er marktækt við 1% mörkin.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.