Fjölrit RALA - 30.11.2003, Qupperneq 54

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Qupperneq 54
Kynbæiur 2002 46 Kynbætur á háliðagrasi (132-9945) Samanburður á íslensku og erlendu háliðagrasi, Korpu. Vorið 1999 var 5 söfnum af íslensku háliðagrasi sáð í tilraun með þremur erlendum yrkjum. Lítið var til af íslensku ifæi og takmarkaði það stærð reitanna og einungis var til nægilegt fræ af einni íslenskri línu (ísl) í tvo reiti í fullri lengd. Full reitastærð var 1,4x8 m og endur- tekningar 2. Ís2 var í tveimur 3,5 m2 reitum, Is3 í einum 5 m2 reit, Is4 í einum 3 m2 og Is5 í einum 1 m2 reit. Borið var á tilraunina 22. maí, 100 kg N/ha í Græði 6 og síðan 60 N eftir 1. slátt og 40 N eftir 2. slátt í sömu áburðartegund. Tilraunin var slegin 11. júní, 10. júlí og 16. ágúst. Uppskera þe. hkg/ha Illgresi, %, Mt. 1. sl. 2. sl. 3. sl. Alls 3. sl. 2002 3 ára Ís2 27,1 22,2 12,8 62,0 0,7 69,3 Ís4 29,2 21,6 15,9 66,6 4,1 68,6 Ís3 30,8 18,8 16,3 65,9 0,8 67,4 ísl 25,4 21,3 13,0 59,7 3,2 64,9 Lipex 25,1 16,7 17,5 59,3 7,9 64,1 Seida 26,2 20,5 15,3 62,1 3,4 65,5 Barenbmg 24,2 20,3 14,4 59,0 5,7 61,6 Staðalfrávik 0,9 0,8 0,4 Framleiðslukerfi byggð á ræktun belgjurta til fóðurs (132-9498) Kynbætur hvitsmára eru liður í Evrópuverkefni sem hefur að markmiði að auka magn og gæði heimaaflaðs próteinfóðurs fyrir jórturdýr. I þessum hluta skal prófa þá tilgátu að víxlanir milli norðlægra og suðlægra stofha af hvítsmára geti sameinað írostþol og mikla uppskeru. Áhersla verður lögð á erfðabreytileika í fitusýrusamsetningu og tengsl við frostþol. Efniviður er víxlanir sem Áslaug Helgadóttir gerði hjá IGER í Aberystwyth veturinn 1999-2000 (ÁH víxlanir) og víxlanir frá Petter Marum hjá Planteforsk í Noregi (PM víxlanir). Lífeðlisfræðilegar mælingar á ÁH víxlunum. Plöntur voru gróðursettar sumarið 2001, alls 99 víxlanir þar sem víxlað er norskum efnivið annars vegar (Norstar, Snowy, HoKv9238) við breskan og sænskan efnivið hins vegar (AberHerald, AberCrest og Undrom). Haustið 2001 var þróttur plantnanna metinn og vorið 2002 var lifun metin. Mælingar á útlitseiginleikum voru gerðar einu sinni siunarið 2002. Plönturnar voru ekki nógu þroskaðar í júlí til að hægt væri að gera slíkar mælingar tvisvar yfir sumarið. Þær voru því einungis mældar um miðjan ágúst. Eftirfarandi var mælt á öllum plöntum: þekja plöntu (lengdxbreidd), hæsti blómstilkur, lengd og þykkt smæruliðs, hæð blaðstilks og blaðstærð (lengdxbreidd). Tölfræðiúrvinnsla er hafin. Almennt gildir að mikill breytileiki er milli víxlana. Víxlanir við Norstar (62) sýna mesta fylgni milli þróttar að hausti og lifunar vorið eftir (r=0,33).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.