Fjölrit RALA - 30.11.2003, Page 58

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Page 58
Möðruvellir 2002 50 Jarðræktin á Möðruvöllum (161-1158) Aburður Áburður á ræktað land á Möðruvöllum sumarið 2002 Efnamagn, kg/ha1' m3-tonn Ha N P K Mykja 1.296 33,7 39 19 89 Tilbúinn áburður um vorið 26,8 66,6 88 16 23 Tilbúinn áburður á milli slátta 5,9 37,0 41 1 1 Alls vegið, áborin tún 66,6 130 26 69 Staðalfrávik (milli túna) 58 9 37 Alls vegið, nytjuð tún 76,0 114 23 60 Uppskorið/beitt 76,0 127 16 114 Jöfnuður næringarefna 76,0 -13 7 -54 Staðalfrávik (milli túna) 39 10 47 '' Efnamagn mykjunnar áætlað samkvæmt töflugildum í Áburðarfræði Magnúsar Óskarssonar & Matthíasar Eggertssonar (1991). Nýtingastuðlar mykjunnar voru settir 0,55 fyrir N, 1,00 fyrir P og 0,90 fyrir K. Köfnunarefnið er enn frekar leiðrétt fyrir dreifingartíma mykjrmnar, að meðaltali margfaldað með stuðlinum 0,83. Efnainnihald tilbúna áburðarins er samkvæmt uppgefnum gildum frá Áburðarverksmiðjunni hf. og Kemira. Mykjunni var dreift á tún á tímabilinu 8.10.-14.11. 2001. Engin mykja var borin á um vorið. Tilbúna áburðinum var dreift um miðjan maí fyrir 1. slátt og 4.7. - 11.7. fyrir 2. slátt. Jöfnuður næringarefna er hér mismunurinn á milli áborinna efna og efha í uppskeru. Um 9 ha sem voru nýttir til beitar og sláttar fengu engan áburð og því er jöfnuðurinn óvenjulegur. Bústofn Á vegum tilraunabúsins em eingöngu nautgripir en þar að auki sér það um fóðuröflun fyrir bústofn starfsmanna, prests og Sauðfjársæðingastöðvar Norðurlands. Á þeirra vegum em um 23 sæðingahrútar, 32 vetrarfóðraðar kindur og 18 hross. Á tilraunabúinu vom 117 nautgripir um áramót og þar af 33 mjólkurkýr. Beit Kvígur eldri en árs gamlar, alls 28, vom settar í um 40 ha úthagahólf á s.k. Skriðum og Nunnuhól frá miðjum júní. Kvígunum var gefið rúlluhey með beitinni í upphafi og frá byijun september og komnar á fulla gjöf í lok október. Kúnum var beitt á alls um 16 ha ræktaðs lands (um 24% af heildarflatarmáli áborins lands) og þar af um 2,3 ha af vetrarrepju hreinni eða í blöndu með höfrum eða sumarrýgresi. Alls vom um 6 ha af ræktuðu landi eingöngu beittir. Sumarið 2002 var beitartími mjólkurkúnna frá 21.5. til 4.10. eða 137 dagar. Kýmar vom á fullri gjöf í maí en höfðu yfirleitt alltaf aðgang að heyi með beitinni. Kýr fóm seint á grænfóður eða ekki fýrr en 12.8. Beitarsólarhringar reiknuðust vera 121 og 37,8 kýr með geldkúm vom að jafnaði á beit. Þetta gerir um 0,43 ha á kú eða um 2,3 kýr á ha. Á beitartímanum fengu kýmar um 14.387 Fem í kjamfóðri og 8.450 Fem í rúlluheyi sem gefið var úti. Fóðureiningar af beitinni vom reiknaðar alls 31.120 eða um 1921 Fem /ha. Heyskapur Tún komu nokkuð vel undan vetri en jarðvegsklaki var lengi að fara úr jörðu vegna snjóleysis um veturinn. Þess vegna var ekki hægt að sá komi í vorplægt tún (Tjamarspildu) fyrr en 23.5. og grænfóðri var ekki sáð fyrr en 7.6. í Efstu Akramýri. Úrkoma var vel yfir meðallagi í maí, ágúst og september. Sumarið var að mörgu leyti svipað og árið á undan með hlýjum norðanáttum og jöfnum hita og nokkuð tíðri úrkomu þó að magnið hafi oftast verið lítið.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.