Fjölrit RALA - 30.11.2003, Page 61

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Page 61
53 Möðruvellir 2002 Komið er hér óvalsað. Búið sótti ekki um jarðræktarstyrk vegna komræktar en með honum hefði kostnaðurinn lækkað um rúmar 3 krónur á fóðureininguna. Styrkurinn vegur þungt í þessu dæmi vegna þess hvað lítið var ræktað eða einungis á 2,8 ha en styrkurinn er föst upphæð óháð stærð ræktunar (> 2 ha). Hálmurinn er undanskilinn enda ekki nýttur sem fóður heldur sem undirburður. Ef hálmurinn hefði verið tekinn með í reikninginn hefði kostn- aðurinn lækkað um 30 aura á fóðureiningu koms og um 10 aura á fóðureiningu heys. Reiknuð vora áhrif uppskeru af ha á ræktunarkostnað samkvæmt þessum forsendum. Fóðureining í komi mun alltaf kosta meira en fóðureining í heyi á Möðmvöllum við sambærilega uppskeru eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Hafa verður þó í huga að kom- og heyfóðureining er á margan hátt ekki sambærileg. Kom er fyrst og ffemst steinefnasnautt orkufóður en hey er einnig mikilvægur prótein- og trénisgjafi. Næmnisgreining. Áhrif kom- og heyuppskeru á kostnað á fóðureiningu á Möðruvöllum 2002. Byggt á raun- kostnaðartölum úr búreikningi. Komið var sekkjað og plastað án sým og er óvalsað. Þurrefni við skurð var 64- 74%. Verktakar bundu og pökkuðu 2/3 heyjanna, sáðu komi og þresktu komið. Vinna bónda (bústjóra) og jarðræktarstyrkur undanskilin. Verktaka við heyöflun Möðruvallabúið stóð á nokkmm tímamótum sumarið 2002 því að nauðsynlegt var að endumýja rúlluúthald eða breyta um heyöflunarstefnu. Búið hafði um tvo raunhæfa kosti að velja, að kaupa nýtt úthald eða ráða verktaka til þess að binda og pakka heyi. Ákveðið var að prófa ýmsa valkosti áður en tekin yrði ákvörðun um ffamhaldið. Ráðnir vom þrír verktakar með þtjú mismunandi úthöld og þeir bomir saman við eigin rúllubindingu (gömul Claas lauskjama rúlluvél) og pökkun. Markmiðið var að skoða eftirfarandi þætti: 1. Þurrefnismagn og rúmmál bagganna. 2. Gæði pökkunar. 3. Kostnað á þungaeiningu þurrefnis. í þessum tilgangi vom um 100 baggar, sem verktakar bundu, vigtaðir og mældir, auk þess sem heysýni vom tekin til þess að ákvarða þurrefnishlutfall og efnainnihald. Þurrefnismagn heimabundinna bagga var ákvarðað með jöfnu út lfá þurrefnishlutfalli heysins. Niðurstöður mælinga em sýndar í meðfylgjandi töflu. Úthald Fjöldi Stærð Þurrefni, % Þyngd, kg þe. Kg þe. í m3 bagga m3 mt. spönn mt. spönn mt. spönn Gömul lauskjama rúlluvél 365 1,40 76 75-78 277 273-300 198 185-204 Sambyggð fastkjama rúlluvél 160 1,85 53 40-64 391 320M12 211 161-208 Nýleg lauskjama rúlluvél 167 1,52 47 36-72 316 262-349 208 178-219 Ferbaggar 454 1,27 53 62-79 284 241-336 224 196-255

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.