Fjölrit RALA - 30.11.2003, Page 64

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Page 64
Veðurfar og vöxtur 2002 56 Veður á Korpu Meðalhiti sólarhringsins á Korpu sumarið 2002, °C. Skil milli sólarhringa eru kl. 9 að morgni. Meðalhiti sólarhringsins er meðaltal hámarks- og lágmarkshita, lesið af mælum kl. 9. Dagsetning við hitastig á við athugunardag. Það þýðir að meðaltalið á við næsta sólarhring á undan. Lágmarkshiti var leiðréttur eftir sprittstöðu lágmarksmælis eins og undanfarin 10 ár. Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September 1. 3,5 3,0 9,4 11,3 11,6 8,9 2. 2,9 4,5 8,5 10,0 13,5 8,9 3. 4,0 1,5 8,9 10,6 12,0 8,0 4. 5,5 7,7 10,3 10,2 12,1 9,0 5. 2,7 5,3 15,3 13,2 12,0 8,0 6. 4,6 7,5 11,7 10,1 11,3 9,2 7. 4,5 6,8 11,2 11,1 11,3 6,3 8. 3,8 6,3 11,6 13,8 11,4 7,5 9. 5,5 7,1 14,1 13,3 10,3 10,8 10. 3,4 4,6 15,6 10,2 11,6 10,5 11. 0,4 3,7 14,5 11,7 9,9 10,4 12. 1,1 3,6 16,0 10,1 10,1 12,2 13. 2,9 3,3 14,8 11,4 8,4 15,3 14. 1,9 3,1 15,9 10,1 11,2 14,3 15. 2,7 5,2 14,9 10,3 9,7 11,0 16. 6,4 8,2 12,7 9,9 10,1 9,1 17. 7,6 8,5 13,6 11,4 7,8 8,6 18. 6,4 6,5 12,0 9,8 9,9 9,3 19. 6,6 11,7 8,0 12,6 10,8 5,5 20. 6,1 9,6 10,6 11,3 10,8 7,4 21. 9,4 9,5 9,0 12,7 10,5 11,0 22. 8,3 10,7 8,0 10,5 10,4 11,5 23. 8,0 9,5 8,2 11,2 10,8 10,4 24. 5,5 10,9 9,7 9,7 11,5 12,5 25. 4,8 8,8 9,5 11,3 10,4 9,0 26. 0,2 11,1 8,1 9,0 10,9 7,2 27. -1,1 9,9 11,3 9,5 9,7 8,3 28. 0,0 11,1 12,6 10,0 9,9 6,3 29. -0,3 11,8 11,7 11,0 9,2 6,2 30. 1,2 9,3 12,0 11,4 12,0 6,2 31. 12,6 11,5 6,9 Meðaltal 3,95 7,51 11,66 10,97 10,58 9,29 Hámark 12,1 19,3 23,6 19,0 19,3 18,5 Lágmark -6,0 -4,5 1,5 3,7 1,1 -1,2 Urkoma mm 117,0 30,1 44,3 54,4 95,3 136,6 Úrkd >0,lmm 26 15 16 22 19 22 Nýtanlegt hitamagn ffá maíbyijun til septemberloka var 1072 °C. Nýtanlegt hitamagn er summan af meðalhita hvers dags að frádregnum 3,0 en er 0,0 ef meðalhiti er minni en 3,0. Hitasumma þá daga, sem búveðurathugun átti að standa (15. maí-15. september), var 1327 daggráður og meðalhiti þá daga 10,8 °C og hefúr aldrei fýrr mælst svo hár. Meðalhiti það tímabil árin 1981-2001 var 9,67 °C. Tijágróður kringum veðurstöðina á Korpu hefur vaxið mjög á síðustu árum. Þegar sólfar er og útræna síðdegis mælist hámark hitans mun hærra á veðurstöðinni en á bersvæði og hefur afdrifarík áhrif á meðalhita, en hér er hann reiknaður sem meðaltal hámarks og lágmarks. Þessi veðurskilyrði eru fyrst og ffemst fyrri hluta sumars. í ár var veður af þessu tagi allan júnímánuð og ffam undir miðjan júlí. Hiti hefur því verið ofinældur þann tíma.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.