Rit Búvísindadeildar - 15.06.1996, Síða 35

Rit Búvísindadeildar - 15.06.1996, Síða 35
Tafia 2, Þuagi lamba, stig á lifandi iambi og á falli fyrir bak, læri og fítu Sláírun nr. Uíandi þungi, kg Fall kg bak Stig lifandi læri fita bak Stig fall læri íita i. 34,9 14,9 8,7 8,0 8,0 9,7 8,2 8,1 2. 36,4 15,2 8,2 7,8 8,0 9,2 8,0 8,1 3. 37,6 15,4 7,8 7,9 7,7 8,1 7,4 6,6 4. 39,9 16,4 7,5 7,3 7,7 8,0 8,0 8,1 Meðalíal 37,1 15,4 8,0 7,8 7,8 8,8 7,9 7,6 í töflu 2 eru meðaltöl eftir slátrunum. Athyglivert er að þungi iambanna, bæði á fæti og fallþungi, eykst eftir því sem líður á veturinn enda þótt sum lömbin hafx verið vesalingar að hausti, sem slátrað er síðari hluta vetrar. Annað athyglivert er að stig fara lækkandi eftir því sem líður á veturinn. Þetta er áberandi fyrir stig fyrir bak, en kemur líka fram í stigum fyrir læri. Ef til vill er þetta eðlilegt þar sem upphaflega voru lömbin, sem síðar var slátrað, lakari. Tafla 3. Þungi og stig fyrir lifandi lamb og fyrir fall Bær/ þungi.kg stig lifandi stig fall slátrun áfæti fall bak læri fita meðalt. bak læri fita meðalt. 1 -1 37,1 16,3 10,7 8,9 6,8 1-3 41,8 16,7 8,1 7,8 8,2 8,0 9,0 8,2 6,5 7,9 2-2 36,4 14,8 8,2 8,0 7,9 8,0 9,1 8,4 7,6 8,4 3-1 34,6 14,1 8,9 7,6 8,4 3-3 36,0 15,3 6,0 6,3 6,0 6,1 7,7 5,3 7,7 6,9 3-3 35,7 14,4 7,5 6,8 7,0 7,1 7,2 7,5 5,8 6,8 4-4 44,1 18,2 7,7 7,8 8,5 8,0 8,4 8,8 10,1 9,1 5-2 36,4 15,6 8,6 8,0 8,6 8,4 9,2 7,4 9,9 8,8 5-4 38,4 16,1 8,0 7,6 7,8 7,8 8,4 8,2 8,6 8,4 6-2 35,8 15,3 7,4 7,1 7,3 7,2 9,6 8,0 6,3 8,0 6-3 38,3 15,8 7,6 8,2 8,0 7,9 7,8 6,8 7,3 7,3 6-4 38,0 15,6 6,4 6,8 6,6 6,6 8,0 7,0 6,4 7,1 7-1 33,0 13,2 8,6 8,8 7,8 8,4 8,8 8,2 7,6 8,2 7-3 35,1 14,4 8,1 8,1 7,4 7,9 7,9 7,8 5,9 7,2 8-1 35,6 14,9 8,8 7,2 8,2 8,1 9,6 7,6 8,6 8,6 Vert er að vekja sérstaka athygli á að lifandi þungi lamba að hausti er all mikill á lömbum, sem slátrað er fyrir jól. Lömb sem ekki er slátrað fyrr en í byrjun maí eru að jafnaði aðeins 24,7 kg í byrjun nóvember. Á bæ nr. 6 eru þessi lömb aðeins 22,4 kg en eru orðin 38,0 kg í maíbyrjun og leggja sig með 15,6 kg falli. Mest er þynging samt á bæ 4, tæp 19 kg eða 108 g á dag í lifandi þunga. Þetta er verulega góður árangur. 21

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.