Rit Búvísindadeildar - 15.06.1996, Page 36

Rit Búvísindadeildar - 15.06.1996, Page 36
í töflu 4 eru gefm gildí fyrir flokkun faíía, Iifandi þunga lamba við slátnin og fallþunga þeirra, Þá er reiknuð út kjötprósenta sláturlamba. Vert er að vekja athygli á að aðeins 1 lamb fellur fyrir of mikla fitu í IB. Við mat á því lambi lifandi fékk það 4+ eða samsvarandi 11 mm fitu og mældist hjá okkur með þá fitu á falli. í síðustu slátnin fór 1 skrokkur í IV flokk. Lambið var íalið sjúkt. Tafla 4. Fjöldi, lífþungi, fallþungi, flokkun og kjðiprósenta eftir sláaunum. Bær nr. Slátrun nr. Fjöldi lamba Meðal lífþ.kg Meðal fallþ.kg Ú Flokkun IA II/IB Kjöt % i i 12 37,1 16,3 43,9 3 i 10 34,6 14,1 40,8 7 i 5 (33,0)*** 13,2 (40,0) 8 i 5 35,6 14,9 41,9 Samtals/Meðaltal 32 35,4 14,9 7 24 1* 42,0 2 2 21 (36,4)*** 14,8 (40,7) 6 2 8 35,8 15,3 42,7 5 2 14 36,4 15,6 42,9 Samtals/Meðaltal 43 36,3 15,2 3 39 1 41,8 7 3 18 35,1 14,3 40,7 6 3 13 38,3 15,8 41,3 3 3 4 36,0 15,3 42,5 1 3 10 41,8 16,7 40,0 Samtals/Meðal tal 45 37,6 15,4 2 42 1 40,8 6 4 5 38,0 15,6 41,1 4 4 10 44,1 18,2 41,4 5 4 5 38,4 16,1 41,9 3 4 10 35,7 14,4 40,3 Samtals/Meðaítal 30 39,3 16,2 3 25 2** 41,1 * Eitt lamb í IIfl. vegna rnars, fært í I fl. A. ** / 4. slátrun fór 1 lamb í Ifl. B og í IV v/sjúkleika. *** Ufandi þungi var ekki vigtaður á þessum tíma, hann erþví áætlaður. í töflum 5 og 6 eru sýndir útreikningar á fóðumotkun. Reiknað er hversu marga daga lömbin vora fóðruð. Miðað var við að athugunin hæfist 10. nóvember og dagatjöldi reiknaður út frá því. Fóðurþarfir til viðhalds og vaxíar vora reiknaðar út frá formúlum hér að framan. í töflu 5 og 6 er reiknuð út fóðumotkun í heiíd og á kg vaxtarauka. f töflu 5 er þessi fóðumotkun reiknuð á kg vaxtarauka í lifandi þunga en í töflu 6 á kg vaxtarauka kjöts. í báðum tilvikum þarf að áætla fallþunga lambs í upphafi, þar sem lömbin voru misvæn í byrjun og 22

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.