Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Blaðsíða 11
2. tafla. Úrkoma (mm) á Hvanneyri árin 1984-1995.
Table. 2. Precipitation (mm) at Hvanneyri in May - September 1984-1995.
Ár Mal Júní Júlí Ágúst September
1984 51,4 94,2 78,9 94,6 69,2
1985 11,8 38,6 49,3 9,8 51,9
1986 20,6 60,8 26,1 61,4 71,8
1987 32,0 10,7 50,1 23,6 32,7
1988 97,2 88,6 19,9 29,4 52,2
1989 115,0 32,5 53,9 55,7 148,1
1990 76,4 7,9 41,8 85,0 114,3
1991 85,3 9,5 49,6 98,1 58,1
1992 64,5 84,2 33,7 75,7 60,1
1993 145,3 56,9 13,6 37,0 97,3
1994 40,8 66,8 40,2 23,7 56,2
1995 27,0 38,4 10,8 74,1 82,9
Árið 1985 var fyrst farið að mæla hitastig undir gróðurhlífunum og hafa
slflcar mælingar verið gerðar síðan. Til þess voru notaðir mælar, sem sýna
hámarks- og lágmarkshita. Mælamir hafa verið í um það bil 10 cm hæð yfir
jarðvegsyfirborði. Það var aðeins lesið af þeim, þegar fólk var við vinnu í
tilraunagarðinum.
5