Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Blaðsíða 20

Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Blaðsíða 20
14. tafla. Uppskera af stofnum af blaðsalati 1989-1992. Table 14. Varieties and yield of leaf lettuce 1989-1992. Stofn Ár í athugunum Uppskera, kg/m^ Uppskera af af plöntu, g Varieties Years of Mean yield, Mean weight observations kg/tr? per plant Amerískt plukksalat 1989-1992 4,0 400 Australische Gel 1989-1992 4,4 424 Carthgon 1989-1992 5,0 499 Red Rebosa 1989-1992 4,4 430 Salad Bowl-Joh. 1991 3,7 426 Salad Bowl-Sutt. 1991-1992 3,6 424 Hver stofn var aðeins ræktaður á einum reit árið 1989, en hin árin voru tveir samreitir. Árið 1989 var blaðsalatið forræktað í heitu gróðurhúsi í 27 daga. Árin 1990-1992 var sáð beint út í plastgróðurhúsið. 15. tafla. Blaðsalat, vaxtardagar og umsögn um njólun. Table 15. Leaflettuce. Growth period, and comment on bolting. Stofn Varieties Dagar frá gróður- setningu 1989 til uppskeru. Growth period 1989 Dagar frá sáningu 1990-1992 til 1. uppskerudags. Days from sowing 1990-1992 to 1. day of harvesting. Umsögn um hneigð afbrigða til að njóla snemma. Comment on bolting. Amerískt plukksalat 38 57 f meðallagi (considerable) Australische Gel 38 54 í meðaliagi {considerable) Carthgon 38 51 Lítil (insignificant) Red Rebosa 38 43 f meðallagi (considerable) Salad Bowl, Joh. 44(1991) Mikil (much) Salad Bowl, Sutt. 49(1991,1992) Mikil (much) Árið 1989 voru plöntumar ræktaðar í pottum, sem stungið var niður í jörðina. Pottarnir voru teknir upp og fólk fékk þá til að hafa hjá sér í eldhúsgluggum. Þar tók það blöð af plöntunum jafnóðum og salatið var notað til matar. Fólk vai' ekki á einu máli um ágæti þessarar aðferðar. Þó töldu allir, að salatið væri fallegt gluggaskraut, á meðan það hélt meirihluta blaðanna. Árið 1989 var blaðsalat einnig ræktað á bersvæði. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.