Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Blaðsíða 20
14. tafla. Uppskera af stofnum af blaðsalati 1989-1992.
Table 14. Varieties and yield of leaf lettuce 1989-1992.
Stofn Ár í athugunum Uppskera, kg/m^ Uppskera af af plöntu, g
Varieties Years of Mean yield, Mean weight
observations kg/tr? per plant
Amerískt plukksalat 1989-1992 4,0 400
Australische Gel 1989-1992 4,4 424
Carthgon 1989-1992 5,0 499
Red Rebosa 1989-1992 4,4 430
Salad Bowl-Joh. 1991 3,7 426
Salad Bowl-Sutt. 1991-1992 3,6 424
Hver stofn var aðeins ræktaður á einum reit árið 1989, en hin árin voru
tveir samreitir. Árið 1989 var blaðsalatið forræktað í heitu gróðurhúsi í 27 daga.
Árin 1990-1992 var sáð beint út í plastgróðurhúsið.
15. tafla. Blaðsalat, vaxtardagar og umsögn um njólun.
Table 15. Leaflettuce. Growth period, and comment on bolting.
Stofn Varieties Dagar frá gróður- setningu 1989 til uppskeru. Growth period 1989 Dagar frá sáningu 1990-1992 til 1. uppskerudags. Days from sowing 1990-1992 to 1. day of harvesting. Umsögn um hneigð afbrigða til að njóla snemma. Comment on bolting.
Amerískt plukksalat 38 57 f meðallagi (considerable)
Australische Gel 38 54 í meðaliagi {considerable)
Carthgon 38 51 Lítil (insignificant)
Red Rebosa 38 43 f meðallagi (considerable)
Salad Bowl, Joh. 44(1991) Mikil (much)
Salad Bowl, Sutt. 49(1991,1992) Mikil (much)
Árið 1989 voru plöntumar ræktaðar í pottum, sem stungið var niður í
jörðina. Pottarnir voru teknir upp og fólk fékk þá til að hafa hjá sér í
eldhúsgluggum. Þar tók það blöð af plöntunum jafnóðum og salatið var notað til
matar. Fólk vai' ekki á einu máli um ágæti þessarar aðferðar. Þó töldu allir, að
salatið væri fallegt gluggaskraut, á meðan það hélt meirihluta blaðanna.
Árið 1989 var blaðsalat einnig ræktað á bersvæði.
14