Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Blaðsíða 12
NIÐURSTOÐUR TILRAUNA
1. Rótarávextir
1.1 Gulrætur (Dancus carota sativus)
1.11 Stofnar af Nantes gulrótum
Athuganir voru gerðar árin 1990, 1993-1995 með gulrætur, sem flestar voru af
Nantes-gerð. Athuganirnar 1990 og 1995 voru gerðar á tveimur samreitum, en hin
árin aðeins á einum. Reitimir voai 1,65 m^ að stærð 1990 og 1,52 m^ árin 1993
og 1994 og 1,32 m^ árið 1995. Milli raða voru 25 eða 30 cm. Áburðarskammtar
voru mismunandi eftir árum.
3. tafla. Stofnar af gulrótum 1990 og 1993-1995.
Table 3. Varieties of carrots 1990 and 1993-1995.
Stofn Varieties Fjöldi athuganna Number of observations Uppskera, kg/m2 Yield, kg/ m2 Hlutfallstala Proportion ofyield
AJmaroFl 3 5,33 100
Bertan F1 1 5,45 80
Flaron F1 1 3,81 53
Nandria F1 3 4,84 93
Nantissimo F1 1 2,50 71
Nantura F1 2 4,28 98
Napoli F1 4 6,62 116
Nelson F1 4 5,61 98
Premino F1 4 5,80 102
Rondino F1 2 3,94 90
Tamino F1 4 5,70 100
4. tafla. Gulrætur, vaxtardagar, þungi og gæðaflokkun.
Tabie 4. Carrots, the growing session, weifjht and percentage in first class.
Stofn Varieties Fjöldi vaxtardaga Growing period, days Þungi á gulrótum í 1. flokki, g Weight ofcarrot in first class, g Gulræturí 1. flokki, % First class carrots, %
Aimaro F1 91 48 86
Bertan F1 89 46 94
Flaron F1 82 88 74
Nandria F1 94 61 90
Nantissimo F1 92 45 81
Nantura F1 97 56 83
Napoli F1 91 67 85
Nelson F1 91 47 81
Premino F1 91 44 82
Rondino F1 94 70 85
Tamino F1 91 51 86
6