Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Blaðsíða 16

Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Blaðsíða 16
Upphaf uppskerutímans er miðað við það ár og þann dag, sem uppskera hófst fyrst þau ár, sem stofninn var í ræktun. Sama á við um lok uppskerutímans. Það hefur tekist nokkuð vel að rækta asíumar í óupphituðu plastgróðurhúsi á Hvanneyri. Plönturnar vom aldar upp í heitu gróðurhúsi að vorinu og vom uppeldisdagar að meðaltali 39. Plönturnar urðu nokkmm sinnum fyrir áföllum vegna vorkulda, þegar þær vom nýkomnar í plasthúsið. Árið 1983 var fyrst reynt að rækta asíur f óupphituðu gróðurhúsi á Hvanneyri, en flestar plöntumar dóu af völdum frosts, nætumar 1.-3. júní. Vorið vom asfur gróðursettar út í gróðurhús 21. maí. Tíu sólahringum seinna fór næturhitinn niður í 2°C. Þá dóu allar plöntumar af Nanet. Plöntur af tveimur öðmm afbrigðum, Carola og RS 81054, biðu mikinn hnekki af kuldanum, en lifðu af og gáfu dálitla uppskeru. Vorið 1985 vom asíumar gróðursettar 7. júní og þá fór hitastigið niður í 1°C þann 13. júní. Asíur af afbrigðunum Carola og Wilma lifðu af, en urðu fyrir vemlegu áfalli. Þegar kuldi skemmir asíuplöntur, hvítna blöðin upp. Ef dregin er saman sú reynsla, sem fengist hefur af áhrifum vorkulda á uppskeru af asíum þau 12 ár, sem athuganir hafa staðið, er hún þessi: 3 Asíur vom gróðursettar fimm sinnum í óupphitað gróðurhús 27.-29. maí og urðu fjómm sinnum fyrir áberandi áföllum af völdum kulda. O Átta sinnum vom asíur gróðursettar 1.-14. júní. Þær urðu tvisvar fyrir áberandi áföllum vegna kulda. 2.13 Þrúgugúrkur 9. tafla. Stofnar og uppskera af þrúgugúrkum. Table 9. Varieties and yields ofgrape cucumbers. Stofn Ár í athugunum Uppskera, kg/rn^, Uppskera af Fjöldi gúrkna af meðaltal plöntu, kg plöntu Variety Years of Mean Yield Weight of Numbers of observations kg/tn2 a plant, kg cucumbers on plant Levo 1989-1990 4,75 3,69 39 Rhinsk 1989 2,65 2,19 29 Rhinsk er gamalt afbrigði, sem ekki er líklegt að verði notað hér á landi. Hins vegar er Levo tiltölulega nýtt einkynja afbrigði (Aamlid, K. 1987). Þau tvö ár, sem þrúgugúrkur vom reyndar, hófst uppskera á Levo þrúgugúrkum 20. júlí og 9. ágúst. Það var 14 og 17 dögum seinna en uppskera hófst á Wilma asíum. Hugsanlega hefði átt að uppskera þrúgugúrkumar nokkrnm dögum fyrr. Árið 1989 var kalt vor, þá virtust þrúgugúrkumar þola kulda betur en asíumar og Minibar gróðurhúsagúrkur. 2.2 Mergja (grasker) (Cucurpita pepo) Áður hefur verið gerð grein fyrir athugunum með mergju á Hvanneyri (Magnús Óskarsson, 1989). í 8 töflu eru áður birtar niðurstöður ásamt nýrri mælingum. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.