Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Blaðsíða 25

Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Blaðsíða 25
19. tafla. Uppskera af salatfíflum. Table 19. Yield ofchicory.__________ Afbrigði Uppskera, kg/m2 Uppskera af plöntu, g Vaxtardagar Variety Mean Yield Weight of Growing kg/m2 a plant, kg. period, days Livretta 2,38 288 45 Palla Rossa 4,40 592 45 Vaxtardagar eru taldir frá gróðursetningu til upptöku. Af uppskeru Palla Ross fór 70% í 1. flokk, en aðeins 10% af uppskeru Livretta. 3.71 Blaðsilla (Blaðsellerí) (Apium graveolens) Silla er ýmist talin kryddjurt eða salatjurt. Tegundin skiptist í tvær aðalgerðir, blaðsillu og hnúðsillu. Blaðsillan skiptist síðan í þijár gerðir: * Vetrarsillu, sem verður að pakka inn í pappír síðustu vikur vaxtartímans til að lýsa blaðleggina. * Sumarsillu, sem lýsist án þess að vera pökkuð inn. * Græna ameríska sillu. Sillur af þeirri gerð eru borðaðar grænar (Wood, R. 1979). Green cutting cellery er af þessari gerð. Uppruni fræsins er ókunnur. Fjögur af þeim afbrigðum, sem reynd voru á Hvanneyri voru sumarsillur og hefði því sennilega ekki þurft að lýsa blaðleggina til að milda bragð þeirra. Flest árin var dagblöðum samt sem áður vafið utan um leggina, síðustu vikur vaxtartímans, til að tryggja hvíta blaðleggi og milt bragð. 20. tafla. Stofnar af blaðsillu 1989-1995. Table 20. Varieties and mean yield of celery 1989-1995. Stofn Variety Fjöldi athuganna Numbers of observations Uppskera, kg/m2 Mean yield kg/rn^ Þungi á plöntu g Weight of a plant, kg. Hlutfallstala Proportion Avalon F1 2 2,36 445 107 Blancato 5 4,08 412 88 Green cutting cellery 3 1,99 345 63 Hopkins Fenland. 2 3,26 473 72 Loret 4 3,01 339 78 Selfira 5 4,76 483 100 Hlutfallstölurnar eru miðaðar við uppskeru af Selfira árin, sem afbrigðin voru saman í athugun. Uppeldisdagar í heitu gróðurhúsi voru að meðaltali 55. Sennilega hefði verið til bóta að uppeldisdagamir hefðu verið fleiri. Vaxtardagar voru 99 fyrir flest afbrigðin, sum árin hefði þurft að taka Blancato fyrr upp. Árið 1991 mistókst ræktun á blaðsillunni, líklega vegna þess að þær stóðu of nálægt tómataplöntum, enda þola þær illa skugga (Wood R. 1979). Uppskera af Selfira var þó sæmileg, eða 3,45 kg/mÁ Uppskera af Blancato og Lathom var hins vegar mjög lítil. Uppskeran árið 1992 var einnig mjög léleg. Góð uppskera af blaðsillu er því ekki alveg árviss í plastgróðurhúsunum. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.