Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Blaðsíða 26

Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Blaðsíða 26
21. tafla. BlaðsiIIa skorin upp á mismunandi tímum. Uppskera kg/m^. Table 21. Mean yield after different growing period ofcelery. Vaxtardag. Growing períod, days Avalon Blancato Green cut. Hopkins Loret Selfira 1990 84 11,0 8,30 91 1U 8,90 96 8,0 9,90 103 10,8 10,70 1994 59 1,42 1,71 1,25 1,66 1,39 1,58 68 2,11 1,45 2,73 2,16 1,50 1,98 Umsögn um stofna: Avalon Fl. - sumarsilla, með fíngerða og granna blaðleggi. Blancato (Golden Self Blanching) sumarsilla, er fljótvöxnust af þeim afbrigðum, sem hér um ræðir. Nauðsynlegt er að skera plöntumar upp snemma, annars er hætt við að þær njóli. Blöðin em ljósgræn og fíngerð. Green cutting cellerv. - græn amerísk silla, sem er með dökkgræn blöð og fremur granna blaðleggi. Hopkins Fenlander. - líklega sumarsilla, með dökkgræn blöð og missvera blað- leggi. Bragðsterkt afbrigði. Sennilega er nauðsynlegt að koma í veg fyrir að ljós falli á blaðleggina seinustu vikurnar fyrir upptöku. Loret (Lathom Self Blanching), - sumarsilla, með Ijósgræn blöð og granna blað- leggi. Er frekar seinvaxin. Selfira. - sumarsilla, með ljósgræn blöð og granna blaðleggi. Gefur góða uppskem, ef vaxtartíminn er nógu langur. 3.72 Hnúðsilla (Apium graveolens) Hnúðsilia var ræktuð á Hvanneyri 1988 og 1989 og síðan 1994 og 1995. Öll árin var aðeins eitt afbrigði reynt, Irma. Uppskeran var mjög lítil öll árin, meðalþyngd á hnúði var 127 g. Uppskeran var skást 1991, þá var þyngd á hnúði 329 g. Það hefur því ekki tekist að rækta hnúðsillu af afbrigðinu Irma í óupphituðu plastgróðurhúsi, með viðunandi árangri. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.