Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Blaðsíða 10

Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Blaðsíða 10
TILRAUNAAÐSTÆÐUR í þessari ritsmíð þýðir orðið tilraun, rannsókn með minnst tvær endurtekningar á hverri meðhöndlun, það er að segja svo nefnda samreiti. í athugun er hins vegar aðeins einn reitur með hverri meðhöndlun. Athuganir og tilraunimar voru allar gerðar í plastgróðurhúsum, sem sagt er frá hér að framan. Gróðurhúsin standa á mýrarjarðvegi og eru innan skjólbelta frá 1957 og 1958. Jarðvegurinn er 1-1,5 m djúpur. Rúmþyngd hans er 0,2-0,3 g/cm^ og glæðitap 55-65%. Veðurfarið hefur mikil áhrif á sprettu jurta í óupphituðum plastgróður- húsum. Enda er sólin eini hitagjafinn. f heiðskýru veðri verður mjög heitt í húsunum á daginn, en á nætumar kólna þau mikið. Það er ákaflega nauðsynlegt að opna húsin þegar heitast er. Það er vandamál, þegar verið er með margar tegundir plantna í sama húsi, að þær gera mismunandi kröfur til hita. Veðurfarið ræður því hvert hitastigið verður í húsunum og gróðurhúsunum verður að þjóna í samræmi við það. Veðurathuganir sem getið er um á töflum 1 og 2 vom gerðar á Hvanneyri í samvinnu við Veðurstofu íslands. Birtar eru niðurstöður þeirra yfir sprettu- mánuðina. Tölumar ero fengnar úr tilraunaskýrslum Bændaskólans á Hvanneyri. 1. tafla. Meðalhiti (°C) á Hvanneyri árin 1984-1995. Table 1. Mean temperature (°C) at Hvanneyri in May - September 1984-1995. Ár Maí Júní Júlí Ágúst September 1984 5,7 9,5 11,3 9,8 6,8 1985 6,9 9,5 9,7 9,5 5,0 1986 4,6 8,7 10,0 9,3 6,4 1987 6,4 9,6 11,3 10,7 6,9 1988 6,6 8,5 10,3 10,5 5,9 1989 4,4 8,8 10,0 9,8 6,7 1990 6,9 9,5 11,9 10,6 6,0 1991 7,2 8,9 12,9 10,9 6,4 1992 5,7 8,1 9,9 9,7 6,2 1993 4,8 8,9 9,0 9,1 8,5 1994 6,6 7,7 12,1 10,0 5,9 1995 5,0 7,2 10,5 10,5 8,0 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.