Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Blaðsíða 17

Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Blaðsíða 17
10. talla. Uppskera af mergju . Table 10. Varieties and yield of surnmer squash. Stofn Variety Árí athugunum Years of observations Meðaluppskera kg/nÁ Mean Yield kg/m2 Uppskera af plöntu kg Weight of a plant, kg. Fjöldi ávaxta af plöntu Numbers ofsquash per plant Gulmergja Gold Ingot 1987-1989 5,8 9,5 39 Grænmergja Kæmper grasker 1988 2,0 2,9 1 Vegetable Marrow 1986 og '87 3,6 4,9 10 Hörpudisksmergja Summer Squash 1988 og '89 1,2 1,8 62 Ufo 1984 0,9 1,1 47 Plöntur af mergju taka mikið rými í gróðurhúsum. Larsen, E. (1982) segir að afbrigði með langar greinar, sem vaxi líkt og agúrkur þurfi 2 m^ vaxtarrými. Mergjur, sem hafi runnavöxt, þurfi 1 mÁ Árið 1989 skemmdist um 20% uppskerunnar af Gold Ingot vegna myglu. 2.3 Paprika (Capsicum annuum) Reynt var að rækta papriku í óupphituðu plastgróðurhúsi 1986-1988. Um tvö fyrri árin hefur áður verið skrifað (Magnús Óskarsson, 1989). Worldbeater var eina afbrigðið sem reynt var. Áiin 1986 og 1987 var uppskera af plöntu að meðaltali 0,73 kg, sem ekki er viðunandi árangur. Árið 1988 var engin uppskera af paprikunum. 2.4 Tómatar (Lycopersicon esculentum) Árin 1986 og 1987 var reynt að rækta tómata í óupphituðu plastgróðurhúsi. Það hefur áður verið skýrt frá þessum athugunum (Magnús Óskarsson, 1989). Reynd voru þrjú afbrigði, Primset Fl, Prisca F1 og Precodor Fl. Síðast talda afbrigð gaf mesta uppskeru, en hún varð þó aðeins rösklega 1 kg/m^ af tómötum. 2.5 Hjúpber (Ananaskirsuber) (Physalis peruvianum edulis) Hjúpber eru af náttskuggaætt eins og tómatar og paprika. Áður hefur verið sagt frá ræktun þeirra á Hvanneyri og í Borgarnesi (Magnús Óskarsson, 1989). Árið 1993 var reynt að rækta hjúpber í heitu gróðurhúsi,. þau voru gróðursett í 45 1 plastpotta. Vöxtur plöntunnar tók mjög langan tíma. Ef sáð er til jurtanna að vori koma ekki fullþroskuð ber fyrr en að hausti. Árið 1994 var meðaluppskera af plöntu 2 kg og meðalþyngd á hverju beri 2,5 g. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.